Þetta nýja 4 stjörnu hótel er staðsett við hliðina á Bari-flugvelli. Það býður upp á ókeypis bílastæði, ókeypis Wi-Fi Internet og ráðstefnuaðstöðu. Það er á 13.000 m² landareign í einkaeigu og veitir frábærar samgöngutengingar á hraðbrautina og þjóðvegina.
Hótelið býður upp á nútímalega heilsulind og vellíðunaraðstöðu sem felur í sér innisundlaug með vatnsnuddhorni, heitan pott, vel búna líkamsrækt, gufubað og tyrkneskt bað.
Hin björtu, hljóðeinangruðu herbergi eru hönnuð á vistvænan hátt. Í þeim er formaldehýð-frír viður, teppi úr náttúrulegum trefjum og nýjustu öryggiskerfin. Einnig er LCD-sjónvarp, skrifborð og minibar til staðar.
Parco Dei Principi Hotel & Spa státar af nútímalegri hátæknihönnun. Morgunverður er í hlaðborðsstíl og á staðnum eru 2 veitingastaðir sem eru opnir í hádeginu og á kvöldin. 10 hljóðeinangruð herbergi eru til staðar á jarðhæð eða 1. hæð.
Parco Dei Principi getur séð um ferðir til flugvallarins sem er aðeins 500 metrum í burtu. Gestir eru í 15 mínútna akstursfjarlægð frá miðborg Bari og í um 1 km fjarlægð frá næstu golf- og tennisvöllum.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,9 fyrir tveggja manna ferðir.
„V close to Airport- Free Shuttle very good... Local Train Station EUROPA walking distance.. Breakfast is good .Staff is very helpful“
Heather
Bretland
„Excellent free shuttle to and from airport.
Lovely swimming pool. Open till 9.
Lovely spacious comfortable triple room with balcony and sea view. We were lucky - all rooms don’t have this but we were at a corner of the building and had this....“
S
Simone
Ítalía
„All'in all good, fitness center and pool where comfortable and well equiped!!
The Room was ok, clean and spacious!“
J
Jonathan
Bretland
„Pool and spa. Dinner choice was good and served quickly. Enjoyed the red wine recommendation from from the barman. Spacious room.“
J
Jennifer
Bretland
„A perfect place to stay pre or post flight. The swimming pool is amazing, the shuttle to the airport very convenient and the restaurant great for an easy meal without leaving the hotel“
Lazar
Serbía
„The hotel has free parking, as well as a spa center“
D
David
Bretland
„Very clean.
Excellent mini bus shuttle directly to airport entrance.“
Gian
Bretland
„Near work for me so good parking essential.
Clean functional room with lovely shower.
Pool gym and spa facilities are an added bonus.“
Brona
Írland
„Views from the 9th floor amazing. Free shuttle service to and from the airport. A very varied and delicious breakfast next morning. Quiet, comfortable bedroom“
L
Liam
Írland
„Used as a base following a late flight and early departure next morning. Check in was quick. Transfer was flawless. Room was decent size and breakfast nice.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum
Ristorante #1
Matur
ítalskur
Í boði er
morgunverður • hádegisverður • kvöldverður
Andrúmsloftið er
nútímalegt • rómantískt
Valkostir fyrir sérstakt mataræði
Grænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
Húsreglur
Parco Dei Principi Hotel Congress & SPA tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 23:30
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 06:00 til kl. 10:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
€ 15 á barn á nótt
Verð fyrir barnarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.
Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Þetta hótel tekur við eftirfarandi kortum
Ekki er tekið við peningum (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Parco Dei Principi Hotel Congress & SPA fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.