Park Hotel Junior er staðsett rétt hjá A4-hraðbrautinni, í 5 mínútna akstursfjarlægð frá Quarto d'Altino-lestarstöðinni en þaðan er bein tenging við Feneyjar. Flest herbergin eru með svölum eða verönd með útsýni yfir garðinn.
Hvert herbergi á Park Hotel er loftkælt og með ókeypis Wi-Fi Interneti og flatskjásjónvarpi með gervihnattarásum. Gólfin eru með glæsilegu parketi.
Veitingastaður Hotel Junior sérhæfir sig í fisk- og kjötréttum og býður upp á fjölbreyttan vínlista. Grænmetisérréttir eru einnig í boði. Morgunverðurinn samanstendur af sætu og bragðmiklu hlaðborði sem einnig er framreitt í garðinum. Skutluþjónusta á lestarstöðina er í boði gegn aukagjaldi. Einnig er hægt að bóka skutlu til Venezia- og Treviso-flugvalla gegn aukagjaldi og beiðni.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,6 fyrir tveggja manna ferðir.
Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,6)
Upplýsingar um morgunverð
Ítalskur, Amerískur, Hlaðborð
Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið
Gestaumsagnir
Flokkar:
Starfsfólk
9,6
Aðstaða
9,0
Hreinlæti
9,3
Þægindi
9,3
Mikið fyrir peninginn
8,8
Staðsetning
8,6
Ókeypis WiFi
9,3
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Monica
Rúmenía
„A very good location, near Venice, with posibilities to arrive to the railway station, a wonderful and large garden, very nice organized, a silence as if you are out of town even if the town is nearby“
J
Josef_999
Tékkland
„The staff was fantastic – everyone was very kind and helpful, and the front desk accommodated all our requests. The hotel is quiet, comfortable, and conveniently located near Venice.“
Fiona
Ástralía
„Staff were friendly and the room was a great size.
Good breakfast.“
M
Micaela
Suður-Afríka
„Beautiful place, with modern finishes.
Amazing staff, who went out their way to help us.“
Natasa
Serbía
„Not first time in this place. Very friendly staff and a nice place to rest, short or long. Don't be fooled by the location! When you come to this place, you are guaranteed not to regret coming there! Excellent location for visiting Venice, Lido di...“
J
Jennifer
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
„Lovely hotel and great service. I was travelling alone and they made me feel very welcome and helped me with suitable restaurants and bike riding routes.“
Rodrigo
Portúgal
„The location was excellent, the room was ample, clean and had a nice balcony. The staff were very friendly and breakfast was also good.“
Tiina
Finnland
„I liked the spacious room, quiet environment and friendly staff. Breakfast was also very good for our taste.“
S
Samirah
Bretland
„Shuttle bus to the Quarto D Altino station for 5 euros pp.
Hotel is 20 minutes from the centre of all main attractions.
Supermarket and a great local Italian restaurant next door (Piero’s snack) within 5 minute walking distance from the hotel....“
Halls
Bretland
„The staff were incredibly friendly, spoke excellent English, were really responsive and really helpful. Unfortunately the day we came the restaurant wasn't open so they organised for us to eat at a nearby place when we arrived late, which was a...“
Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Park Hotel Junior tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 23:30
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 07:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 4 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
4 - 8 ára
Aukarúm að beiðni
€ 15 á barn á nótt
9 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
€ 30 á mann á nótt
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 5 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Park Hotel Junior fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.