Hotel Principe Di Savoia - Dorchester Collection
- Borgarútsýni
- Garður
- Gæludýr leyfð
- Sundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Baðkar
- Loftkæling
- Sólarhringsmóttaka
- Dagleg þrifþjónusta
- Reyklaus herbergi
Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Hotel Principe Di Savoia - Dorchester Collection
Hotel Principe Di Savoia - Dorchester Collection, býður upp á heilsulund á efstu hæðinni og rúmgóð herbergi með sígildri hönnun og lúxushúsgögnum, er í 100 metra fjarlægð frá Repubblica Metro Mílan-neðanjarðarlestarstöðinni og járnbrautarlestarstöðinni. Herbergin á Principe Di Savoia Hotel eru innréttuð með hefðbundnum, dökkum viðarhúsgögnum og búin vönduðum efnum. Öll eru búin notalegum baðsloppum og inniskóm ásamt LCD-sjónvarpi með gervihnattarásum. Boðið er upp á amerískt morgunverðarhlaðborð á Hotel Principe til klukkan 11:00. Veitingastaðurinn býður upp á sérrétti frá Mílanó ásamt sígildum ítölskum réttum og á setustofubarnum eru alþjóðlegir kokkteilar í boði fram á nótt. Heilsulindin er með gufubað, tyrkneskt bað og sundlaug með freskumálverkum. Starfsfólkið á Principe Di Savoia er umhyggjusamt og það getur bókað miða og ókeypis eðalvagnaþjónustu um miðborgina fyrir gesti. Rho Fiera Milano-sýningamiðstöðin er innan við 15 km fjarlægð frá gististaðnum. Piazza Gae Aulenti-torgið og Porta Nuova-svæðið er í innan 950 metra fjarlægð frá hótelinu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,8 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Innisundlaug
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Veitingastaður
- Bar
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Bretland
Eistland
Singapúr
Bretland
Bretland
Bretland
Ástralía
Bretland
Ástralía
GeorgíaVeldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Bretland
Eistland
Singapúr
Bretland
Bretland
Bretland
Ástralía
Bretland
Ástralía
GeorgíaUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturítalskur • Miðjarðarhafs
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 13 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.





Smáa letrið
Please note that some of the services and facilities above may not be available on a 24-hour basis or without advance request.
Reservation are recommended for tables in the restaurant.
When booking 5 rooms or more, different policies and additional supplements may apply.
"At the discretion of the facility, a 5% employee benefit service charge will be added to your room bill upon departure."
"A 5% discretionary employee benefit service charge will be added to your room bill upon departure."
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Hotel Principe Di Savoia - Dorchester Collection fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) skaltu ganga úr skugga um að þú bókir þennan gististað ekki nema þú fylgir fyrirmælum yfirvalda á staðnum þar sem gististaðurinn er, m.a. varðandi tilgang ferðarinnar og hámarksstærð hóps.
Læknisfræðilegt eftirlit er í boði fyrir gesti sem eru í sóttkví vegna kórónaveirunnar (COVID-19). Það getur farið fram í eigin persónu eða í gegnum net eða síma, allt eftir tegund og staðsetningu gististaðarins.
Leyfisnúmer: 015146-ALB-00320, IT015146A1MBIDBVMK