Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Hotel Quirinale. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.

Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.

Quirinale er til húsa í 19. aldar bygginu og er í 20 mínútna göngufjarlægð frá Hringleikahúsinu. Þetta sögulega hótel er tengt óperuhúsinu Teatro dell'Opera di Roma með göngustíg í græna húsagarðinum. Herbergin eru með ókeypis WiFi. Herbergin á Hotel Quirinale eru rúmgóð og eru með einstakar innréttingar ásamt klassískum húsgögnum og parketlögðum gólfum. Hvert herbergi býður upp á flatskjá með gervihnatta- og greiðslurásum. Sum herbergin eru með útsýni yfir lítinn garð og húsagarð. Morgunverður er í boði daglega. Það er einnig til staðar à la carte-veitingastaður og Opera Bistrot á hótelinu er opið allan seinni partinn fyrir óformlegri máltíðir. Quirinale er staðsett í 150 metra fjarlægð frá Repubblica-neðanjarðarlestarstöðinni. Spænsku tröppurnar og Treví-gosbrunnurinn eru bæði í innan við 15 mínútna göngufjarlægð en Vatíkanið er í 10 mínútna akstursfjarlægð.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,2 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Hótelið er staðsett í hjarta staðarins Róm og fær 9,2 fyrir frábæra staðsetningu

Upplýsingar um morgunverð

Hlaðborð


Innskráðu þig og sparaðu

Skráðu þig inn til að sjá hvort þú getir sparað 10% eða meira á þessum gististað.
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 einstaklingsrúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
3 einstaklingsrúm
eða
1 einstaklingsrúm
og
1 mjög stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
Svefnherbergi
1 stórt hjónarúm
Stofa
1 svefnsófi
1 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

  • Susan
    Spánn Spánn
    Ideal proximity for sight seeing, a lot of walking involved to see the sights, but worth it.
  • Linda
    Bretland Bretland
    Excellent breakfast and good choice. Great location and within walking distance of train station and colloseum
  • Or
    Ísrael Ísrael
    The staff were fantastic and the whole experience was more than great
  • Jade
    Bretland Bretland
    The location was very convenient, the rooms met our needs and were clean. The courtyard was a nice area to enjoy; especially in the evenings before heading off to our respective rooms. The staff were efficient and friendly. The hotel had character...
  • John
    Bretland Bretland
    We liked the room size - spacey and well appointed. Beds very comfortable and the bathroom roomy and easy to use. Restaurant meals very good and the ambience excellent ! Staff very helpful and organised - many thanks !
  • Mccarthy
    Ástralía Ástralía
    the location was excellent for our very short stay and the room was most attractive. The garden room for breakfast was a de4light.
  • Lauren
    Ástralía Ástralía
    This was the exactly what we wanted after shifting hotels (our previously booked hotel was dirty and unkempt) - a hotel room that was clean, comfortable and had all the inclusions (breakfast, minibar drinks, extra blankets, etc). We loved our stay...
  • Dale
    Ástralía Ástralía
    We stay at the Quirinale because we like it. The rooms are large, very clean and with large windows. The staff are helpful, and the breakfast is generous. The location is good: a short walk to Termini, good restaurants nearby, and lots of places...
  • Megan
    Ástralía Ástralía
    Location of the hotel was superb! Pretty much everything was within walking distance. Beds were extremely comfortable and the room had ample space. We had drinks at the bar which were great and decided to have dinner as well which was also good.
  • Jeannette
    Ástralía Ástralía
    This hotel was in a great location. Room was very large and great bathroom/shower. We had a balcony which was lovely. We really enjoyed the restaurant and ate there many times. Breakfast was lovely. The staff were very helpful. Would stay...

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
  • Rossini Restaurant
    • Matur
      ítalskur • Miðjarðarhafs
    • Andrúmsloftið er
      hefbundið • rómantískt

Húsreglur

Hotel Quirinale tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 14:30
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 07:00 til kl. 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 8 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 1 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
Aukarúm að beiðni
Ókeypis
3 - 7 ára
Aukarúm að beiðni
Ókeypis
8 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
€ 35 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 5 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardDiners ClubJCBPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vinsamlegast athugið að öll herbergin eru í einstökum stíl og því eru innréttingarnar í sumum herbergjunum öðruvísi en á myndunum sem eru sýndar.

Ef bókuð eru fleiri en 7 herbergi áskilur hótelið sér rétt til að nota aðra afbókunar- og greiðsluskilmála en þegar um einstaklingsbókanir er að ræða.

Vinsamlegast gangið úr skugga um að nafnið á kreditkortinu sem notað er við bókun sé það sama og nafn gestsins sem dvelur á gististaðnum. Annars þarf að framvísa heimild frá korthafa við bókun. Vinsamlegast athugið að við innritun þarf að framvísa kreditkortinu sem notað var við bókun.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vinsamlegast tilkynnið Hotel Quirinale fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) skaltu ganga úr skugga um að þú bókir þennan gististað ekki nema þú fylgir fyrirmælum yfirvalda á staðnum þar sem gististaðurinn er, m.a. varðandi tilgang ferðarinnar og hámarksstærð hóps.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.

Leyfisnúmer: 058091-ALB-00099, IT058091A1BB5VPIPA