Hotel Re Di Roma
Þetta nútímalega hótel er staðsett í San Giovanni-hverfinu í Róm og í aðeins 200 metra fjarlægð frá sporvagnastöðinni Re di Roma. Það er með glæsilega setustofu, ókeypis Wi-Fi Internet og loftkæld herbergi með LCD-gervihnattasjónvarp. Herbergin á Re di Roma eru hefðbundin en á sama tíma nútímaleg þar sem þau bjóða upp á öryggishólf fyrir fartölvur og náttúruleg viðarhúsgögn. Öllum herbergjunum fylgja minibar og greiðslurásir. Boðið er upp á morgunverðarhlaðborð daglega og flotti barinn framreiðir alþjóðlega kokkteila. Meðal nærliggjandi veitingastaða er Bar Pompi sem frægur er fyrir jarðarberjatiramisu-eftirréttinn sinn. San Giovanni-basilíkan í Laterano er í 15 mínútna göngufjarlægð frá hótelinu. Tuscolana-járnbrautalestarstöðin, sem býður upp á beina tengingu við Fiumicino-flugvöllinn, er í 8 mínútna göngufjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,9 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Herbergisþjónusta
- Lyfta
- Bar
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Markéta
Tékkland„Everything was like it should be. The room was clean, bed was really comfortable and big even our single ones. Everyone on the reception were nice and helpfull. Breakfast has so many options and the ladies who made it where super nice too and it...“
Elisabetta
Írland„Such a lovely hotel and nice staff. The room was comfy and spacious. Excellent mattress, noise and light proofing, working air conditioning. Good variety of breakfast options.“- Katalin
Ungverjaland„The recepcion kind and flexibile. The room is comfortable. The breakfast is plentiful. Recommended.“
Paul
Bretland„The staff at this hotel, especially those on reception were excellent. They all went the extra mile to make our stay and visit to Rome so memorable. Breakfast was good and the room was good. Prices at the small hotel bar were better than some of...“
Nana
Georgía„The hotel has a good location, even though it’s not in the very heart of the city. Public transport is nearby and restaurants and cafes and fast-food also.“- Rakesh
Indland„Everything. All the people we interacted with were very friendly and helpful. Excellent location with many eateries around. Metro too is close by though we did not end up using it“ - Yuliia
Úkraína„Very good breakfast, responsive staff, willingness to help сlients.“ - Ana
Portúgal„The staff were very friendly. The acomodations were excelent.“ - Rafael
Brasilía„Everything perfect, close to the metro station, shops, and markets, incredible staff and rooms, great breakfest as well“ - Morten
Danmörk„super location at metro, needed that. but fine hotel, clean, nice personnel, fine breakfast“
Umhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 4 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barnarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.






Smáa letrið
Leyfisnúmer: 058091-ALB-00054, IT058091A12WYNA62Q