Residence Hilda
- Íbúðir
- Eldhús
- Borgarútsýni
- Gæludýr leyfð
- Ókeypis Wi-Fi
- Loftkæling
- Sérbaðherbergi
- Aðgangur með lykilkorti
- Dagleg þrifþjónusta
- Reyklaus herbergi
Modern apartment near the Accademia Gallery
Residence Hilda er rétt handan við hornið frá Galleria dell'Accademia og í 5 mínútna fjarlægð frá dómkirkjunni Duomo en það býður upp á nútímalegar og rúmgóðar íbúðir með alla helstu þjónustu fyrsta flokks hótles. Þessar nýju svítur eru fullbúnar og fallega innréttaðar en þær bjóða upp á sjálfstæði, næði og friðsæld eigin heimilis. Íbúðirnar eru í hlýjum litum og með nýstárlegri hönnun en þær eru búnar eldhúskrók. svefnherbergi, setustofu og baðherbergi ásamt allri þeirri aðstöðu sem hægt er að óska sér, þar á meðal Internettengingu. Athugult starfsfólkið er alltaf til taks til þess að aðstoða gesti með hvað sem er. Ef gestir vilja ekki fara í verslunarleiðangur en langar samt sem áður til þess að elda þá er hægt að notfæra sér matvöruheimsendingarþjónustu Residence Hilda og jafnvel bæta við matreiðslukennslu. Ef gestir hafa ekki áhuga á að elda geta þeir einfaldlega pantað sér heila máltíð frá einu af bestu veitingahúsum Flórens og fengið matinn sendann beint upp að dyrum. Svítunum fylgir einnig dagleg þrifaþjónusta, þar á meðal á eldhúsinu en það er meira að segja vaskað upp fyrir gestina.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,9 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Flugrúta
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Herbergisþjónusta
- Lyfta
- Kynding
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Bretland
Bretland
Bandaríkin
Pólland
Ísrael
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
Ítalía
Bretland
Sviss
ÁstralíaGæðaeinkunn
Gestgjafinn er Valentina Vigiani

Umhverfi gistirýmisins
Matur og drykkur
Morgunverður
- Mjög gott morgunverður í boði á gististaðnum fyrir US$17,66 á mann, á dag.
- Borið fram daglega08:00 til 11:00
- MaturBrauð • Sætabrauð • Smjör • Egg • Jógúrt • Ávextir • Sérréttir heimamanna • Eldaðir/heitir réttir • Sulta
- DrykkirKaffi • Te • Heitt kakó

Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll aukarúm eru háð framboði.






Smáa letrið
Reception is open daily from 07:00 - 19:00. If you plan to arrive at a time when reception will be closed please inform the hotel in advance.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Residence Hilda fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Gististaðurinn hýsir ekki gæsa-, steggja-, eða önnur álíka partí.
Bann við röskun á svefnfriði er í gildi milli kl. 20:00:00 og 08:00:00.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) tekur þessi gististaður sem stendur ekki við gestum frá ákveðnum löndum á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.
Leyfisnúmer: 048017RES0021, IT048017B48ROPS42W