Modern apartment near the Accademia Gallery

Residence Hilda er rétt handan við hornið frá Galleria dell'Accademia og í 5 mínútna fjarlægð frá dómkirkjunni Duomo en það býður upp á nútímalegar og rúmgóðar íbúðir með alla helstu þjónustu fyrsta flokks hótles. Þessar nýju svítur eru fullbúnar og fallega innréttaðar en þær bjóða upp á sjálfstæði, næði og friðsæld eigin heimilis. Íbúðirnar eru í hlýjum litum og með nýstárlegri hönnun en þær eru búnar eldhúskrók. svefnherbergi, setustofu og baðherbergi ásamt allri þeirri aðstöðu sem hægt er að óska sér, þar á meðal Internettengingu. Athugult starfsfólkið er alltaf til taks til þess að aðstoða gesti með hvað sem er. Ef gestir vilja ekki fara í verslunarleiðangur en langar samt sem áður til þess að elda þá er hægt að notfæra sér matvöruheimsendingarþjónustu Residence Hilda og jafnvel bæta við matreiðslukennslu. Ef gestir hafa ekki áhuga á að elda geta þeir einfaldlega pantað sér heila máltíð frá einu af bestu veitingahúsum Flórens og fengið matinn sendann beint upp að dyrum. Svítunum fylgir einnig dagleg þrifaþjónusta, þar á meðal á eldhúsinu en það er meira að segja vaskað upp fyrir gestina.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,9 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

  • Gististaðurinn er staðsettur í hjarta staðarins Flórens og fær 9,9 fyrir frábæra staðsetningu

  • Langar þig í góðan nætursvefn? Þessi gististaður fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Ítalskur, Amerískur


Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Sue
Bretland Bretland
The space was clean and light. Furnishings were comfortable and more than generous. The space was perfectly decorated with everything needed for a short stay. The staff was welcoming and helpful with recommendations. They saw to our every need...
Lorraine
Bretland Bretland
Extremely clean and comfortable with every detail considered. Perfect location, quiet but close to everything. This is my second time staying here and I am booking a third. Beautiful apartments. The best of both worlds, self catering with the best...
Christopher
Bandaríkin Bandaríkin
Can’t fault it really. Superb location, very comfortable apartment style with everything one needs. Very responsive on WhatsApp. Nicely decorated.
Sylwia
Pólland Pólland
Absolutely amazing apartment, cosy, well decorated, comfortable, incredibly clean, very close to the historical center of Florence, just a few steps from the Duomo. Close to other "must see" monuments. Nice restaurants in a walking distance. Kind...
Diana
Ísrael Ísrael
The location It was beautifully presented Very clean Lovely helpful staff
Sonali
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
Walking distance to Duomo Very clean Safe Wonderful staff
Jidapa
Ítalía Ítalía
Super spacious apartment in a great location, the host is nice and super kind. Every thing was great. The cleanness of the room, We can reach some great restaurants and small supermarket nearby, easy for walk around to connect with the...
Richard
Bretland Bretland
Great location just a minute away from the basilica
Kathrin
Sviss Sviss
Extraordinary would definitely stay there again. Great location, close to the Duomo and everything is in walking distance. Everything was top. we had a great stay.
Rodney
Ástralía Ástralía
The apartment is lovely and had everything we needed for our 5 day stay in Florence. We stayed in a one bedroom apartment and it was great to have a bedroom separate from the living room. It was close to the Duomo and there were plenty of places...

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Tegund gistingar
Fjöldi gesta
 
Svefnherbergi
1 mjög stórt hjónarúm
Stofa
1 svefnsófi
Svefnherbergi
1 stórt hjónarúm
Stofa
1 svefnsófi
1 stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gæðaeinkunn

Þessi gististaður fær einkunnina 4 af 5 í samanburði við önnur heimili og íbúðir á síðunni hjá okkur. Þetta er heildareinkunn fyrir gæði fyrir þætti eins og umsagnareinkunn, aðstöðu, stærð, staðsetningu og þjónustu.

Gestgjafinn er Valentina Vigiani

9,5
Umsagnareinkunn gestgjafa
Valentina Vigiani
The Hilda is the place we would have liked to find when traveling. Your own place where to feel at home with much space and all the comforts of a hotel.
Hi, I run the Hilda since 2005 together with my family and I love this job: meeting new people and new cultures every day is a great gift and Guests reviews and comments make the rest. Couldn't do anything different.
Florence is in general a very quiet and safe city, probably one of the quietest in Italy (and Europe). Only the central station might be dangerous but only late at night and if you are a woman alone. Residence Hilda is in a safe area, on a side of the main cathedral. You can walk safely till very late and nothing bad will happen. About events, we use our Facebook page to highlights them and inform our Guests of what's on and what will be on so that they can plan their stay considering also what's available in the city in a certain period. For special occasions as Christmas and New Year's Eve we use to send to all our reserved Guests an email with concerts, restaurants, parties and whatever might be of interest. For kids we have the Science Museum, special activities for children (reservation needed) at Strozzi Palace all year round, Archeological Museum, an outdoor playground area 10 minutes away by foot, a baby-sitting service, the Sports festival where children can play many different and new sports at Cascine park, one of the green lung of Florence and, depending on the period, many further activities that will be announced on our Facebook page.
Töluð tungumál: enska,spænska,ítalska,pólska

Umhverfi gistirýmisins

Matur og drykkur

Morgunverður

  • Mjög gott morgunverður í boði á gististaðnum fyrir US$17,66 á mann, á dag.
  • Borið fram daglega
    08:00 til 11:00
  • Matur
    Brauð • Sætabrauð • Smjör • Egg • Jógúrt • Ávextir • Sérréttir heimamanna • Eldaðir/heitir réttir • Sulta
  • Drykkir
    Kaffi • Te • Heitt kakó
Meiri matur og drykkur
Meiri matur og drykkur
Máltíðir • Aðstaða

Húsreglur

Residence Hilda tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 23:30
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 09:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 3 ára
Barnarúm alltaf í boði
Ókeypis
4 - 16 ára
Aukarúm að beiðni
€ 40 á barn á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll aukarúm eru háð framboði.

Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardJCBMaestroCartaSiPeningar (reiðufé)
Reykingar
Reykingar eru ekki leyfðar.
Samkvæmi
Samkvæmi/viðburðir eru ekki leyfð
Bann við röskun á svefnfriði
Gestir verða að hafa hljótt milli 20:00 og 08:00.
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Reception is open daily from 07:00 - 19:00. If you plan to arrive at a time when reception will be closed please inform the hotel in advance.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vinsamlegast tilkynnið Residence Hilda fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Gististaðurinn hýsir ekki gæsa-, steggja-, eða önnur álíka partí.

Bann við röskun á svefnfriði er í gildi milli kl. 20:00:00 og 08:00:00.

Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) tekur þessi gististaður sem stendur ekki við gestum frá ákveðnum löndum á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.

Leyfisnúmer: 048017RES0021, IT048017B48ROPS42W