Montelago er staðsett beint við Comabbio-stöðuvatnið og er tilvalið fyrir gönguferðir að Maggiore-stöðuvatninu, Lugano-stöðuvatninu og Varese-stöðuvatninu. Þetta vistvæna hótel er búið orkusparnaðarkerfi og býður upp á herbergi með ókeypis Wi-Fi. Öll herbergin á Hotel Montelago eru með glæsilegum húsgögnum og nútímalegu parketgólfi. Hvert herbergi er með loftkælingu, flatskjásjónvarpi með gervihnattastöðvum og sérbaðherbergi. Sum eru með svölum og sum eru með útsýni yfir Comabbio-stöðuvatnið. Morgunverðarhlaðborð er borið fram í matsalnum. Það felur í sér ýmiss konar sætar og ósætar afurðir. Ternate-lestarstöðin er í 5 mínútna göngufjarlægð frá hótelinu sem er einnig við hliðina á garði með leikvelli ásamt hjóla- og gönguleiðum að stöðuvötnunum. Milan Malpensa-flugvöllurinn er í 20 mínútna akstursfjarlægð. Hótelið er einnig nálægt viðskiptahverfinu í Ternate og fyrirtækjum á borð við Agusta Westland, Whirlpool og JRC Euratom.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,6 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,7)

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Ítalskur, Grænmetis, Glútenlaus, Hlaðborð

  • Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið


Innskráðu þig og sparaðu

Skráðu þig inn til að sjá hvort þú getir sparað 10% eða meira á þessum gististað.
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
Svefnherbergi 1
1 stórt hjónarúm
Svefnherbergi 2
1 stórt hjónarúm
Svefnherbergi 3
1 stórt hjónarúm
1 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
og
1 mjög stórt hjónarúm
eða
4 einstaklingsrúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Ελενη
Grikkland Grikkland
Nice hotel with a view at the lake , spacious room , everyday cleaning , parking , the breakfast had the basics .Very easy to visit the lakes of Northern Italy from the hotel .
Elena
Bretland Bretland
The hotel is wonderful- spacious rooms, very clean and equipped with all you need. Excellent breakfast.
Manolis
Kýpur Kýpur
next to lake traditional rooms but needs more lighting in the room
Srinivas
Þýskaland Þýskaland
Right next to the lake, a very nice balcony and lots of parking. Felt like a relaxing place overall. Good breakfast. Was good value for money. The place is within one hour driving distance of Lake Como.
Gary
Bretland Bretland
Staff were great - looked after our baggage whilst were were on a four day cycling tour.
Jing
Þýskaland Þýskaland
We stayed for one week in the hotel, everything is perfect. Room is spacious and clean, adequately heated. Balcony is big. There is a small lake just next to hotel, ideal for a morning walk after breakfast. There is also a big playground next to...
Albina
Ungverjaland Ungverjaland
breakfast was perfect, toasts, all types of coffee, enjoyed, Our room was with a view to the breathtaking lake
Miks
Ítalía Ítalía
Location is lovely and quiet. The breakfast was fantastic. Nothing to complain about really but perhaps the sometimes malfunctioning elevator.
Nadja
Slóvenía Slóvenía
Spacious room, good breakfast, great surroundings.
Christopher
Frakkland Frakkland
Perfect, clean and great price for the room. Highly recommended!

Umhverfi hótelsins

Húsreglur

Hotel Residence Montelago tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 23:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 07:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 6 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
€ 15 á barn á nótt

Verð fyrir barnarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

Öll barnarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardDiners ClubJCBMaestroCartaSiUnionPay-kreditkortPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vinsamlegast tilkynnið Hotel Residence Montelago fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Ef þú þarft reikning þegar fyrirframgreitt verð er bókað skalt þú vinsamlega skrifa beiðni með upplýsingum fyrirtækis þíns í reitinn Senda fyrirspurn.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.

Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.

Heilsulindar- og líkamsræktaraðstaða þessa gististaðar er ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.

Leyfisnúmer: 012126-ALB-00001, IT012126A1M8LASGNO