Hotel Ridens
Hið fjölskyldurekna Hotel Ridens er staðsett við Viserbella-strandgöngusvæðið. Það býður upp á fjölbreyttan morgunverð og loftkæld herbergi, flest með sjávarútsýni. Öll herbergin eru þægileg og innréttuð í klassískum stíl. Flest herbergin eru einnig með sérsvalir en öll eru með flatskjá og fullbúið baðherbergi. Morgunverður á Ridens Hotel er í boði. Gestir fá afslátt á strönd samstarfsaðila á móti hótelinu. Reiðhjól eru í boði án endurgjalds svo gestir geta kannað nærliggjandi svæði. Gististaðurinn er 2 km frá Viserba-lestarstöðinni og í 10 mínútna akstursfjarlægð frá Rimini Fiera-sýningarmiðstöðinni. Riccione, sem er vinsælt fyrir strendur og diskótek, er í innan við 30 mínútna akstursfjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,6 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Við strönd
- Fjölskylduherbergi
- Verönd
- Loftkæling
- Dagleg þrifþjónusta
- Bar
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Slóvakía
Úkraína
Tékkland
Spánn
Slóvakía
Ítalía
Ítalía
Þýskaland
Ungverjaland
ÍtalíaUmhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.




Smáa letrið
Vinsamlegast látið Hotel Ridens vita með fyrirvara ef áætlaður komutími er utan opnunartíma móttökunnar.
Vinsamlegast athugið að drykkir eru ekki innifaldir þegar bókað er hálft eða fullt fæði.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Hotel Ridens fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Leyfisnúmer: 099014-AL-01125, IT099014A1I65S5TZJ