Þó mörg hótel í Positano séu í brattri göngufjarlægð frá ströndinni þá er Royal Hotel Prisco nærri miðbænum og í aðeins auðveldri 5 mínútna göngufjarlægð frá sjónum. Gestrisni er lykilatriði á hinu fjölskyldurekna Royal Hotel Prisco. Vinalegt starfsfólkið lætur gestum líða eins og heima hjá sér á þessu þægilega hóteli. Gesti dvelja í snyrtilegum, björtum og rúmgóðum gistirýmum á Royal Hotel Prisco. Gestum er boðið upp á gervihnattasjónvarp, loftkælingu og plasmasjónvarp. Boðið er upp á val á milli standard-herbergja, deluxe-herbergja eða junior-svíta en flest eru með yfirgripsmiklu sjávarútsýni frá svölunum. Gestir geta tekið því rólega á veitingahúsi staðarins. Þar er hægt að gæða sér á ferskum, staðbundnum sérréttum á meðan dáðst er að flottu sjávarútsýninu. Gesti munu kunna að metra ókeypis, velútilátna, létta morgunverðinn sem borinn er fram af vinalegu hótelstarfsfólkinu. Royal Hotel Prisco er í aðeins 100 metra fjarlægð frá miðbænum. Á hótelinu er hægt að leigja vespur, báta og bíla gegn aukagjaldi. Einnig er hægt að leigja bíl með einkabílstjóra fyrir dagsferðir. Boðið er upp á ferðir til nærliggjandi staða gegn beiðni og aukagjaldi.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,8 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Bílastæði á staðnum
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Flugrúta
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
- Sólarhringsmóttaka
- Bar
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
1 stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
1 einstaklingsrúm og 1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 1 mjög stórt hjónarúm Svefnherbergi 2 1 stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 hjónarúm | ||
1 einstaklingsrúm og 1 mjög stórt hjónarúm |
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Tékkland
Kína
Malasía
Ástralía
Ástralía
Grikkland
Suður-Afríka
Ástralía
Bretland
ÁstralíaUmhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn eru ekki leyfð.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.







Smáa letrið
Leyfisnúmer: 15065100EXT0356, IT065100B47XEWXCJR