Dimora San Giuseppe Hotel & SPA
Dimora San Giuseppe Hotel & SPA er staðsett í 16. aldar bóndabæ sem er dæmigerður fyrir Apúlía-héraðið, aðeins 300 metrum frá sjónum í sögulegum miðbæ Otranto. Það býður upp á loftkæld herbergi. San Giuseppe er aðeins nokkrum skrefum frá Castello Aragonese og mörgum verslunum, kaffihúsum og veitingastöðum bæjarins. Öll herbergin hafa verið enduruppgerð í nútímalegum stíl sem heldur samt keim gamla bæjarins.Þau eru með hátt til lofts og flísalögð gólf og eru búin minibar og gervihnattasjónvarpi. Á hverjum morgni geta gestir notið morgunverðarhlaðborðs sem búið er til úr fersku, staðbundnu hráefni og slakað síðan á með drykk á veröndinni. Hótelið er í miðbæ Otranto en fyrir utan svæðið þar sem umferð er takmörkuð svo auðvelt er að komast þangað á bíl.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Flugrúta
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
- Bar
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Bretland
Bretland
Sviss
Bretland
Bretland
Bretland
Ástralía
Bretland
Bretland
BretlandUmhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barnarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.





Smáa letrið
Spa access costs EUR 40/50, per person, per hour.
Please note that the car parking is not suitable for larger vehicles.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Leyfisnúmer: IT075057A100064222