Sanlu Hotel
Sanlu Hotel er staðsett í Serrano, rétt hjá ríkisveginum SP48 og í aðeins 15 mínútna akstursfjarlægð frá Otranto. Það býður upp á ókeypis innibílastæði, ókeypis Wi-Fi Internet og síðbúinn morgunverð til klukkan 12:00. Herbergin á Hotel Sanlu eru með nútímalega hönnun, viðargólf og LCD-sjónvarp. Þau eru lofkæld og þeim fylgja minibar, öryggishólf og hönnunarsnyrtivörur. Starfsfólk Sanlu getur veitt upplýsingar um viðburði svæðisins og skoðunarferðir með leiðsögn. Gestir fá afslátt af mörgum veitingastöðum svæðisins, reiðskólum og ströndum. Önnur þjónusta innifelur Sky-sjónarp og lestrarherbergi með úrvali af bókum og tímaritum. Bar hótelsins er opinn allan sólarhringinn og framreiðir kökur, smárétti og kokkteila. Á nærliggjandi svæðinu er að finna fjölmarga áhugaverða staði. Lecce er í um 30 mínútna akstursfjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,2 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Flugrúta
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Ókeypis Wi-Fi
- Ókeypis bílastæði
- Bar
- Einkaströnd
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Sandra
Írland„Everything was just perfect! Rooms cleaned everyday! Rooms are comfortable with amenities. Beds and pillows comfortable. Staff were very friendly and always willing to help.“ - Pidot
Lúxemborg„The staff were very polite and attentive. The place is clean! We have a good breakfast everyday!“ - Hans-peter
Austurríki„Nice room with a perfect lighting concept. Though one reading spot was broken, the other lights were sufficiently positioned. Parking in the basement was easy and comfortable, since there is a direct elevator to the rooms’ levels. Personnel very...“ - Kateřina
Tékkland„Friendly and helpful receptionist Giovanni,he gave us good tips and helped us with restaurant and with everything what we needed. Next time we will come again :)“ - Polyxeni
Grikkland„Everything as described, room with enough space to accommodate 2 adults and one child, breakfast excellent with sweet and salty food and local cheeses and snacks, served till 12 (noon), large internal parking. All the people who work there are so...“ - Justtah
Þýskaland„Really nice pool area. The room had little things in the bathroom which were really thought through (like a string for wet swimwear in the shower). Bed was comfortable. Elevator until garage was very convenient.“ - Viorela
Rúmenía„Breakfast was good, the staff was helpful, ready to help with information“ - Yasmin
Írland„Everything is nice but the swimming pool is incredible!! Breakfast has several good options.“ - Dragana
Norður-Makedónía„Great, lovely and modern hotel, with very beautiful and fancy details everywhere. We had a lovely stay there, it's near to every place in Puglia, kids loved the pool, very clean, friendly staff, and great breakfast. We will come again“ - Joachim
Þýskaland„Great great Hotel. Big stylish rooms with all you need, even English Movie Channels, big pool, very friendly owners....and now the absolute sensation: Breakfast till 12...“
Umhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 5 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.






Smáa letrið
When travelling with pets, please note that an extra charge of 20 EUR per stay applies.
Leyfisnúmer: 075015A100060212, IT075015A100060212