Því miður getur þessi gististaður ekki tekið á móti bókunum í gegnum vefsíðu okkar í augnablikinu. Ekki hafa áhyggjur, þú finnur fjölda annarra gististaða í nágrenninu hér.
- Íbúðir
- Eldhús
- Borgarútsýni
- Þvottavél
- Ókeypis Wi-Fi
- Verönd
- Svalir
- Loftkæling
- Sérbaðherbergi
- Aðgangur með lykilkorti
Þessar nútímalegu íbúðir og herbergi án lyftu eru staðsett í sögulega miðbæ Sorrento og státa af LED-sjónvarpi, ókeypis Wi-Fi Interneti og svölum. Hið líflega Piazza Tasso-torg er í aðeins 100 metra fjarlægð. Öll loftkældu gistirýmin á Sorrento Flats eru með innréttingar í björtum litum og flísalögð gólf. Herbergjunum fylgja sérbaðherbergi með hárblásara. Íbúðirnar eru með eldhúskrók. Ókeypis LAN-Internet er einnig til staðar. Léttur morgunverður er framreiddur daglega í morgunverðarsalnum og innifelur heimatilbúnar vörur, bæði sætar og bragðmiklar. Sameiginlegt eldhús er í boði fyrir þá gesti sem óska eftir því að útbúa eigin máltíðir. Bátar sem ganga til Ischia og Capri fara frá höfninni sem er staðsett í 650 metra fjarlægð. Sorrento-lestarstöðin er í 3 mínútna göngufjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 10,0 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Loftkæling
- Bar
- Þvottahús
- Kynding
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Bretland
Bretland
Ástralía
Nýja-Sjáland
Bretland
Búlgaría
Búlgaría
Holland
Ástralía
ÍrlandGæðaeinkunn
Gestgjafinn er Luigi

Umhverfi gistirýmisins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn eru ekki leyfð.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með barnarúm.
Öll aukarúm eru háð framboði.







Smáa letrið
Upon specific request, it may be possible to arrive outside the indicated check-in time. Please inform the property in advance.
Some rooms and apartments are located 500 metres away, in Corso Italia 176.
The property is located on the second and third floor in a building with no elevator.
Please note that when booking 3 or more rooms, different policies and additional supplements may apply.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Sorrento Flats fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Gististaðurinn hýsir ekki gæsa-, steggja-, eða önnur álíka partí.
Leyfisnúmer: 15063080EXT0867, IT063080B4H8WJWX8J,IT063080B4973863RQ