Hotel Tirrena Bike & Country Hotel
Þetta fjölskyldurekna hótel er staðsett á friðsælu svæði í aðeins 7 km fjarlægð frá Portoferraio. Það er með útisundlaug í stórum Miðjarðarhafsgarði. Öll herbergin eru björt og með gervihnattasjónvarpi, í 2 mínútna göngufjarlægð frá Schiopparello-ströndinni. Á veröndinni í kringum sundlaugina á Hotel Tirrena eru sólbekkir og sólhlífar. Nærliggjandi svæði er tilvalið fyrir gönguferðir, hjólreiðar og útreiðatúra. Elba-golfklúbburinn er í aðeins 2 km fjarlægð. Starfsfólkið getur einnig skipulagt fjallahjólaferðir með leiðsögn. Herbergin eru með klassískum innréttingum og flottum, flísalögðum gólfum. Öll eru með sérbaðherbergi með snyrtivörum. Wi-Fi Internet er ókeypis á almenningssvæðum. Morgunverðurinn á Tirrena er hlaðborð með nýbökuðum kökum, sætabrauði og ávaxtasultu. Veitingastaðurinn á staðnum framreiðir hefðbundna rétti frá Elba og heimagert pasta. Ferjur frá Piombino á ítalska meginlandinu fara til Portoferraio-hafnarinnar og ferðin tekur um 50 mínútur. Marina di Campo-flugvöllur er í 25 mínútna akstursfjarlægð og bílastæðin eru ókeypis.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,7 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Við strönd
- Veitingastaður
- Reyklaus herbergi
- Bar
Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Bretland
Svíþjóð
Rúmenía
Bretland
Þýskaland
Austurríki
Sviss
Holland
Ítalía
ÍtalíaUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
Engar frekari upplýsingar til staðar
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn eru ekki leyfð.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.




Smáa letrið
Vinsamlegast tilkynnið Hotel Tirrena Bike & Country Hotel fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.
Leyfisnúmer: 049014ALB0025, IT049014A1PMQJQYLT