Þetta fjölskyldurekna hótel er staðsett á friðsælu svæði í aðeins 7 km fjarlægð frá Portoferraio. Það er með útisundlaug í stórum Miðjarðarhafsgarði. Öll herbergin eru björt og með gervihnattasjónvarpi, í 2 mínútna göngufjarlægð frá Schiopparello-ströndinni. Á veröndinni í kringum sundlaugina á Hotel Tirrena eru sólbekkir og sólhlífar. Nærliggjandi svæði er tilvalið fyrir gönguferðir, hjólreiðar og útreiðatúra. Elba-golfklúbburinn er í aðeins 2 km fjarlægð. Starfsfólkið getur einnig skipulagt fjallahjólaferðir með leiðsögn. Herbergin eru með klassískum innréttingum og flottum, flísalögðum gólfum. Öll eru með sérbaðherbergi með snyrtivörum. Wi-Fi Internet er ókeypis á almenningssvæðum. Morgunverðurinn á Tirrena er hlaðborð með nýbökuðum kökum, sætabrauði og ávaxtasultu. Veitingastaðurinn á staðnum framreiðir hefðbundna rétti frá Elba og heimagert pasta. Ferjur frá Piombino á ítalska meginlandinu fara til Portoferraio-hafnarinnar og ferðin tekur um 50 mínútur. Marina di Campo-flugvöllur er í 25 mínútna akstursfjarlægð og bílastæðin eru ókeypis.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,7 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Við strönd
- Veitingastaður
- Reyklaus herbergi
- Bar
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Bretland
Svíþjóð
Rúmenía
Bretland
Þýskaland
Austurríki
Sviss
Holland
Ítalía
ÍtalíaUmhverfi hótelsins
Matur og drykkur
Morgunverður
- Frábært morgunverður innifalinn með völdum valkostum eða í boði á gististaðnum fyrir US$0,12 á mann.
- Borið fram daglega08:00 til 10:00
- Tegund matseðilsHlaðborð

Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn eru ekki leyfð.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.




Smáa letrið
Vinsamlegast tilkynnið Hotel Tirrena Bike & Country Hotel fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.
Leyfisnúmer: 049014ALB0025, IT049014A1PMQJQYLT