Hotel Vasari
Hotel Vasari er staðsett í miðbæ Flórens, í 100 metra fjarlægð frá Firenze Santa Maria Novella-lestarstöðinni og nálægt Fortezza da Basso-vörusýningunni. Boðið er upp á gistirými í sígildum stíl með ókeypis Wi-Fi-Interneti og sérbílastæði. Hotel Vasari er staðsett í 14. aldar höll. Byggingin var upphaflega klaustur og á sér langa sögu varðandi eigendur, þar á meðal Strozzi-fjölskylduna og franska skáldið Alphonse De Lamartine. Frá árinu 1950 hefur þar verið starfrækt hótel þar sem vel er tekið á móti gestum, með 27 en-suite-herbergjum og göngum máluðum með freskum. Hotel Vasari býður upp á tveggja manna og hjónagistirými ásamt gistirýmum fyrir 3 einstaklinga og 1 einstakling. Hótelið er með lyftu og 2 svefnherbergi þess eru að fullu aðgengileg hjólastólanotendum. Morgunverður er í boði frá klukkan 07:30 til 09:30 í morgunverðarsalnum þar sem borðin eru staðsett í kringum upprunalegan steinarinn klaustursins. Þó það sé enginn veitingastaður á staðnum er hótelbarinn opinn allan daginn.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,2 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
- Sólarhringsmóttaka
- Lyfta
- Kynding
- Þvottahús
- Bar
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Þýskaland
Bretland
Rússland
Írland
Úkraína
Ítalía
Bretland
Indland
Bretland
KólumbíaUmhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn eldri en 4 ára eru velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.





Smáa letrið
When booking more than 2 rooms, different policies and additional supplements may apply.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Hotel Vasari fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Leyfisnúmer: 048017ALB0398, IT048017A1MP2COJ7Y