Hotel Villa Gabrisa
Gestir geta dáðst að víðáttumiklu útsýninu frá sérsvölunum á Villa Gabrisa en það er hlýlegur og vinalegur gististaður sem staðsettur er í efri hluta Positano með ógleymanlegu sjávarútsýni. Villa Gabrisa var áður einkavilla en henni hefur nú verið breytt í 4-stjörnu gististað. Boðið er upp á aðeins 9 herbergi en þannig er hægt að ábyrgjast góða og persónulega þjónustu frá faglegu starfsfólkinu. Það getur aðstoðað við bókun einkaferða og aksturs. Öll herbergin eru með sjávarútsýni og sjónvarpi með Sky-rásum. Boðið er upp á Wi-Fi-Internet á almenningssvæðum. Morgunverðurinn er innifalinn í herbergisverðinu og hægt að snæða hann úti á veröndinni. Gestir geta notið dýrindis, staðbundinna rétta á veitingastaðnum, yfir sjávarútsýni. Boðið er upp á matseðil fyrir grænmetisætur og gesti með sérstakt mataræði. Það er auðvelt að komast að ströndinni og verslunarsvæðinu en það er í 15 mínútna skemmtilegri göngufjarlægð eða í stuttri akstursfjarlægð með strætisvagni. Það er strætisvagnastopp beint fyrir utan villuna. Á bakaleiðinni er hægt að taka strætisvagninn eða horfast í augu við stigann en útsýnið gerir það þess virði.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,1 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Herbergisþjónusta
- Verönd
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Púertó Ríkó
Malasía
Indland
Bretland
Bretland
Bretland
Ísrael
Írland
Þýskaland
ÁstralíaUmhverfi hótelsins
Matur og drykkur
Morgunverður
- Mjög gott morgunverður innifalinn með völdum valkostum eða í boði á gististaðnum fyrir US$35,34 á mann.
- Borið fram daglega08:00 til 10:30
- Tegund matseðilsMatseðill
- Tegund matargerðarítalskur
- MataræðiGrænn kostur • Vegan
- Andrúmsloftið errómantískt

Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.









Smáa letrið
The restaurant is open from April until October.
Please note that the lift does not reach all floors, some rooms are accessed via staircase only.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Hotel Villa Gabrisa fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Leyfisnúmer: 15065100ALB0242, IT065100A1C92CEZOY