Hotel Villa San Lorenzo Maria
Gestir eru hvattir til að hvílast á þessu vinalega hóteli sem er staðsett á San Lorenzo-svæðinu í miðborg Rómar. Hefðbundnir veitingastaðir og kaffihús eru allt í kring. Herbergin eru með loftkælingu og sérbaðherbergi. Hotel Villa San Lorenzo Maria á sögu sína að rekja til 1910 en þar var eitt sinn aðsetur aðalsfólks. Nú býður það upp á glæsileg herbergi á 3 hæðum. Mörg herbergin opnast út í garðinn en sum eru með litlum sérsvölum. Byrjið daginn með veglegu morgunverðarhlaðborði sem hægt er að njóta í garðinum eða matsalnum frá klukkan 07:15 til 10:30. Tilvalið er að fá sér fordrykk á barnum eftir annasaman dag í Róm. Frá Villa San Lorenzo Maria er hæglega komist að aðallestarstöðinni og í hina sögufrægu miðborg með strætisvagni. Vingjarnlegt starfsfólk er til staðar sem veitir upplýsingar fyrir ferðamenn og mælir með bestu ferðamannastöðunum.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Reyklaus herbergi
- Ókeypis Wi-Fi
- Ókeypis bílastæði
- Sólarhringsmóttaka
- Garður
- Lyfta
- Kynding
- Bar
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Vinsamlegast veldu einn eða fleiri valkost sem þú vilt bóka
Framboð
Veldu aðrar dagsetningar til að sjá meira framboð
Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Rúmenía
Bretland
Bretland
Úkraína
Belgía
Ástralía
Úkraína
Litháen
Bretland
AusturríkiUmhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn eru ekki leyfð.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.






Smáa letrið
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Bílastæði eru háð framboði vegna takmarkaðs fjölda þeirra.
Leyfisnúmer: 058091-ALB-00211, IT058091A1UEOMIW7I