Hasan Zawaideh Camp
Hasan Zawaideh Camp er innan um rauðar sandöldur Wadi Rum og býður upp á tjöld í bedúínastíl, bæði einkatjöld og sameiginleg, auk þess að vera frábærlega staðsett fyrir þá sem vilja kanna jórdönsku eyðimörkina. Starfsfólk Hasan Zawaideh skipuleggur jeppa- og úlfaldaferðir svo hægt sé að dást að sjö stólpum viskunnar. Boðið er upp á sérstaka ferð þar sem fylgt er leið Arabíu-Lawrence þegar hann réðst inn í Aqaba. Á kvöldin geta gestir setið í kringum varðeld og bragðað á ekta, ferskum bedúínaréttum. Tjöld Hasan Zawaideh eru skreytt með austurlenskum teppum og litríkum rúmteppum. Þykk ullarteppi veita skjól fyrir eyðumerkurkuldanum á næturnar. Aqaba og King Hussein-alþjóðaflugvöllurinn eru í um 70 km fjarlægð frá Camp Hasan Zawaideh.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,4 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Ókeypis bílastæði
- Fjölskylduherbergi
- Flugrúta
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
2 einstaklingsrúm og 1 mjög stórt hjónarúm eða 3 einstaklingsrúm og 1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 einstaklingsrúm og 1 mjög stórt hjónarúm eða 3 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm og 1 mjög stórt hjónarúm eða 1 einstaklingsrúm og 1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 einstaklingsrúm og 1 mjög stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm og 1 mjög stórt hjónarúm |
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Írland
Bretland
Tyrkland
Bretland
Bretland
Tyrkland
Rúmenía
Bretland
Bretland
Bandaríkin
Í umsjá Hasan Zawaideh
Upplýsingar um fyrirtækið
Upplýsingar um gististaðinn
Upplýsingar um hverfið
Tungumál töluð
arabíska,enskaUmhverfi gistirýmisins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með barnarúm.
Öll aukarúm eru háð framboði.




Smáa letrið
Vinsamlegast athugið vegabréfskröfur áður en ferð hefst.
Bann við röskun á svefnfriði er í gildi milli kl. 23:00:00 og 05:00:00.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.