Hotel Morschein er í aðeins 2 mínútna göngufjarlægð frá JR Matsumoto-lestarstöðinni og býður upp á vestrænt og japanskt morgunverðarhlaðborð gegn gjaldi og ókeypis afnot af reiðhjólum og almenningsþvottahúsi með myntþvottavélum. Ókeypis WiFi er í boði hvarvetna á gististaðnum. Bílastæði eru í boði utan staðarins og þar gildir reglan fyrstur kemur, fyrstur fær. Ekki er hægt að leggja mótorhjólum. Hvert herbergi á Morschein Hotel er innréttað í einföldum, nútímalegum stíl og er með viðarskrifborði, LCD-sjónvarpi, litlum ísskáp og buxnapressu. En-suite baðherbergið er með inniskó, tannbursta og hárþurrku. Hótelið er í 15 mínútna göngufjarlægð frá Matsumoto-kastala og í 10 mínútna göngufjarlægð frá Nawate-verslunarhverfinu. Nakamachi-verslunarhverfið er einnig í 10 mínútna göngufjarlægð. Azumino-svæðið er í 30 mínútna akstursfjarlægð og þaðan er útsýni yfir norður-japanska alpana. Kamikochi, Kurobe-stíflan og Takayama-borg eru í um 2 klukkustunda fjarlægð með lest. Farangur má skilja eftir í móttökunni en þar er einnig hægt að óska eftir fatahreinsun, fax- og ljósritunarþjónustu gegn aukagjaldi. Á 2. hæð er örbylgjuofn og ísvél sem gestir geta notað, sér að kostnaðarlausu. Morgunverðarhlaðborðið er borið fram á Coffee & Restaurant Maie frá klukkan 07:00 til 09:00 og innifelur daglega súpu. Hádegisverður og kvöldverður eru ekki í boði.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,0 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Reyklaus herbergi
- Bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Veitingastaður
Innskráðu þig og sparaðu

Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Nýja-Sjáland
Grikkland
Þýskaland
Ástralía
Bretland
Japan
Þýskaland
Japan
Litháen
ÁstralíaUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturjapanskur • evrópskur
- Í boði ermorgunverður
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 8 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.



Smáa letrið
Check-in is strictly from 15:00. Please inform the property in advance of estimated time of arrival. Luggage storage service is possible before check-in.
If you intend to travel by car, please inform the property in advance of your vehicle type, as parking spaces are limited.
Baby cots have limited availability, and can only be accommodated in double/twin rooms. Please request at time of booking.
The reception is not staffed between 02:00 and 05:00.
Please inform the property if you expect to arrive after 20:00. If the property is not informed and you arrive at a later time, your booking will be cancelled.
Private parking is available on a first-come, first-served basis.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Hotel Morschein fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Bílastæði eru háð framboði vegna takmarkaðs fjölda þeirra.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) tekur þessi gististaður sem stendur ekki við gestum frá ákveðnum löndum á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) getur þessi gististaður aðeins tekið við bókunum frá nauðsynlegu starfsfólki/þeim sem hafa leyfi til að ferðast, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi. Framvísa verður gögnum því til réttmætrar sönnunar við komu. Ef slíkum sönnunum er ekki framvísað verður bókunin afpöntuð við komu.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) skaltu ganga úr skugga um að þú bókir þennan gististað ekki nema þú fylgir fyrirmælum yfirvalda á staðnum þar sem gististaðurinn er, m.a. varðandi tilgang ferðarinnar og hámarksstærð hóps.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.