Cambodian Country Club
Cambodian Country Club er í aðeins 5 mínútna akstursfjarlægð frá Phnom Penh-alþjóðaflugvellinum og býður upp á fjölbreytta íþróttaaðstöðu á borð við 25 metra útisundlaug, tennisvelli, körfuboltavelli og fótboltavelli. Einnig er boðið upp á líkamsrækt. Wi-Fi Internet er ókeypis. Vel hönnuð herbergin eru loftkæld og innifela 32 tommu flatskjásjónvarp, minibar og 2 ókeypis vatnsflöskur. Öryggishólf er einnig til staðar. En-suite baðherbergin eru með sturtuaðstöðu. Cambodian Country Club er í 15 mínútna akstursfjarlægð frá Phnom Penh-borg. Gestir sem koma akandi geta nýtt sér ókeypis bílastæði. Flugrúta er í boði gegn aukagjaldi. Einnig er boðið upp á blaksandvöll og badmintonvöll. Börn geta farið í línuskauta og aðra leiki í krakkaklúbbnum. Farangursgeymsla og dagblöð eru í boði í sólarhringsmóttökunni. Alþjóðlegir og staðbundnir réttir eru framreiddir á veitingastaðnum Club House. Þar er einnig boðið upp á daglegt morgunverðarhlaðborð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,5 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- 2 sundlaugar
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Fjölskylduherbergi
- Líkamsræktarstöð
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Singapúr
Bretland
Bretland
Pólland
Ástralía
Víetnam
Laos
Kambódía
Ástralía
RússlandFramboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
1 mjög stórt hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 1 mjög stórt hjónarúm Svefnherbergi 2 1 svefnsófi | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 mjög stórt hjónarúm og 1 svefnsófi Stofa 1 svefnsófi | ||
Svefnherbergi 1 1 mjög stórt hjónarúm Svefnherbergi 2 1 mjög stórt hjónarúm Stofa 1 svefnsófi |
Umhverfi hótelsins
Matur og drykkur
Morgunverður
- Gott morgunverður innifalinn með völdum valkostum eða í boði á gististaðnum fyrir US$6 á mann.
- MatargerðLéttur • Asískur
- Fleiri veitingavalkostirDögurður • Hádegisverður • Kvöldverður • Síðdegiste
- Tegund matargerðarkambódískur • kínverskur • sjávarréttir • asískur • evrópskur
- Þjónustamorgunverður • brunch • hádegisverður • kvöldverður • te með kvöldverði
- MataræðiGrænn kostur • Án mjólkur

Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með barnarúm.
Öll aukarúm eru háð framboði.




Smáa letrið
Newly Refurbished Room Renovated in 2024
Tjónatryggingar að upphæð US$50 er krafist við komu. Þetta greiðist með peningum. Þú ættir að fá endurgreitt við útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með peningum, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.