CS Premier Hotel er staðsett í norðurhluta Anyang, í minna en 5 mínútna göngufjarlægð frá Anyang-vatnagarðinum og Anyang-listagarðinum. Það býður upp á nútímaleg herbergi, WiFi hvarvetna og ókeypis bílastæði á staðnum. Hvert herbergi er með einkasvölum, innréttað með timburgólfi og húsgögnum. Þar er skrifborð, ísskápur og flatskjár. Sérbaðherbergið er með sturtuklefa, hárþurrku og ókeypis snyrtivörum. CS Premier Hotel býður upp á veitingastað á staðnum, líkamsræktarstöð og aðstöðu fyrir veisluhöld. Gjaldeyrissviðskipti, bílastæðaþjónusta og farangurgeymsla er til staðar í móttöku Hótelið er í 15 mínútna göngufjarlægð eða 2 mínútna akstursfjarlægð frá útgangi 2 við Gwanak-neðanjarðarlestarstöðina (lína 1) og í 10 mínútna akstursfjarlægð frá vinsæla Anyang 1. breiðgötu en þar er að finna fjölmargar verslanir, veitingastaði og kaffihús. Gimpo og Incheon-flugvöllur eru báðir í um 50 mínútna akstursfjarlægð.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,2 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

  • Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
2 einstaklingsrúm
1 hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
  • Pine Tree
    • Matur
      amerískur • kóreskur • pizza • svæðisbundinn • asískur
    • Í boði er
      morgunverður • hádegisverður • kvöldverður
    • Andrúmsloftið er
      nútímalegt

Húsreglur

CS Premier Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 15:00
Útritun
Til 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn eru ekki leyfð.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
VisaMastercardJCBBC-kortPeningar (reiðufé)