Radisson Blu Martinez Beirut
- Borgarútsýni
- Sundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Verönd
- Svalir
- Baðkar
- Loftkæling
- Sólarhringsmóttaka
- Aðgangur með lykilkorti
- Dagleg þrifþjónusta
Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Radisson Blu Martinez Beirut
Radisson BLU Martinez Hotel er staðsett í miðborg Beirút og býður upp á rúmgóð herbergi með ókeypis Wi-Fi Interneti sem og vellíðunaraðstöðu með innisundlaug, heitum potti, gufubaði og líkamsrækt. Öll loftkældu herbergin á Radisson BLU eru björt, með mildri lýsingu. Hvert herbergi er með gervihnattasjónvarpi og te-/kaffivél. Herbergisþjónusta er í boði allan sólarhringinn. Gestir á Olivos veitingastaðnum geta fengið sér rétti af morgunverðarhlaðborinu á morgnana. Á kvöldin er boðið upp á alþjóðlega og líbanska rétti. Á Lobby Lounge Bar er boðið upp á kokkteila og léttar veitingar. InShape Fitness Club á Radisson BLU Martinez býður upp á æfingatæki og einkaþjálfara. Innisundlaugin státar af klassískum súlum og glæsilegum gólfflísum og býður upp á stemningslýsingu. Corniche, göngusvæðið við sjóinn í Beirút, er í 4 mínútna göngufæri frá Radisson BLU Marinez Hotel. Rafic Hariri-alþjóðaflugvöllur er í 10 mínútna akstursfæri og neðanjarðarbílastæði eru í boði.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,1 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Innisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Einkabílastæði
- Fjölskylduherbergi
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Líkamsræktarstöð
- Reyklaus herbergi
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Ghazi
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
„Had everything I needed. Staff were excellent. Keep it up. Good luck“ - F
Katar
„Extremely friendly staff - listening to my requests and always responding - breakfast and reception and car staff were absolutely amazing, please keep the high professionalism as you already do - and thanks a lot“ - Anthony
Ástralía
„Stunning seaside location and its warm hospitality deliver an exceptional stay that leaves a lasting impression.“ - Micheline
Ástralía
„Excellent, efficient service and beautifully appointed hotel.“ - Brigitte
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
„They were very professional, super nice and helpful when we needed them.“ - Robert
Slóvenía
„As always there is a staff on 10 points level, helping everywhere. Nice breakfast and perfect enjoyment in sauna with pool at tbe evening...best location to best marina spots....“ - Tawfik
Slóvakía
„location: good room: very poor and old furniture“ - Samah
Frakkland
„Great staff. Zeina helped me with the reservations and gave me great advices for a suitable room with 2 kids. Ali was a great help at the reception. Location is great as well. Definitely great value for money“ - Fabio
Ítalía
„All was perfect Clean and big rooms Staff very kind: special mention to Hadi and Rita“ - Daniela
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
„Kindness of the staff Free late check-in Space of the room“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Olivos
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • nútímalegt • rómantískt
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.



Smáa letrið
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.