Amicus Hotel er fjölskyldurekið og nútímalegt hótel sem er þægilega staðsett nálægt Vilnius-flugvellinum en samt á rólegum stað umkringt gróðri. Það býður upp á gistirými með ókeypis Internetaðgangi og einkabílastæði.
Herbergin á Amicus eru björt og með viðarhúsgögnum. Hvert þeirra er með sjónvarpi, síma og sérbaðherbergi með snyrtivörum.
Morgunverðarhlaðborð er borið fram á hverjum morgni á rúmgóða veitingastað hótelsins sem sérhæfir sig í evrópskri matargerð. Á sumrin geta gestir snætt og notið drykkja á veröndinni utandyra.
Amicus Hotel býður upp á sólarhringsmóttöku og herbergisþjónustu. Gestir geta slakað á í gufubaði eða pantað nudd. Starfsfólk hótelsins talar litháísku, rússnesku, ensku, þýsku og pólsku og aðstoðar gesti fúslega við að leigja bíl eða skipuleggja skoðunarferðir um borgina.
Amicus Hotel er í 2 km fjarlægð frá Vilnius-lestarstöðinni og miðbærinn er í um 3,5 km fjarlægð. Afrein fyrir sunnan í Vilnius, A3-hraðbrautin, er í 3 mínútna akstursfjarlægð frá hótelinu. Það er í 2 km fjarlægð frá IKEA-verslunarmiðstöðinni og í 5 km fjarlægð frá sýningar- og ráðstefnumiðstöðinni LITEXPO í Litháen.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,9 fyrir tveggja manna ferðir.
„Staff were amazing and the food was out of this world. I’m very critical and love all types, but this was exceptional and very well priced.“
Ksenia
Spánn
„Everything was great! Good breakfast, easy late check in. Highly recommended!“
T
Tomas
Bretland
„Nice, clean Hotel, lovely staff, delicious food, big portions, prices not bites, good location to get to airport. Definitely will come back.“
M
Marina
Bretland
„All was very good - I stayed in superior room, unexpected upgrade - thank you!“
A
Andy
Kanada
„The location was close to the airport and a nice view from the window.“
Alan
Bretland
„There is not much I can tell as my flight was delayed and I reached the hotel just before midnight. I then had to leave at 7am to meet friends. The staff finish at 8pm so I didn't actually see member of staff, but they were amazingly helpful by...“
R
Raymond
Bretland
„The hotel is very clean, the staff are very friendly and professional, they will try to help you in anything you need.“
M
Marina
Bretland
„This was my second stay and I enjoyed it again.
Lovely breakfast, quiet room, comfortable bed.“
Zukauskaite
Spánn
„It was second time coming to this hotel. Love the place where is situated, not in the centre so there is no noise to rest, but close enough to gey by taxi for 4 euros in 10 min to city center, near airport. Stuff both times was amazing and really...“
Dmitri
Þýskaland
„Flexible organisation of late arrival, an excellent dinner in the restaurant“
Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Amicus Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 00:00
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 07:00 til kl. 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 4 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
< 1 árs
Aukarúm að beiðni
€ 15 á barn á nótt
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
1 árs
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
3 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
€ 15 á mann á nótt
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vinsamlegast tilkynnið Amicus Hotel fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.