Mondorf Parc Hotel & Spa er staðsett í Mondorf-Les-Bains og býður upp á herbergi með ókeypis aðgang að Mondorf Domaine Thermal Wellness & Fitness. Hótelið er hluti af Mondorf Domaine Thermal, heilsulind og -miðstöð, sem nær yfir meira en 5.500 fermetra svæði og er ein stærsta heilsumiðstöð í Evrópu. Ókeypis WiFi er einnig til staðar hvarvetna. Þetta 4 stjörnu hótel býður upp á lúxusherbergi og hvert þeirra er með eigin svalir. Herbergin eru með ókeypis aðgang að Mondorf Domaine Thermal Wellness & Fitness, sem gestir geta nýtt sér á meðan dvölin stendur yfir og sama dag og þeir útrita sig út. Wellness & Fitness Mondorf Domaine Thermal er með jarðböð sem eru 36° heit, 12 mismunandi tegundir af gufuböðum, mörg tyrknesk böð og heita potta. Heilsumiðstöðin býður einnig upp á rúmgóða, hágæða íþrótta- og lyftingaaðstöðu. Jarðvarmavatnið kemur úr lindum við gististaðinn sem eru þekktar fyrir græðandi áhrif. Heilsumiðstöðin er einnig með sérhannaða dagskrá sem skipulögð er af næringarfræðingum og sérfræðingum um mataræði, læknum, sjúkraþjálfurum og íþróttaþjálfurum. Á Mondorf Parc Hotel & Spa er að finna 3 veitingastaði. Brasserie Maus Kätti sérhæfir sig í sérstöku mataræði og býður upp á verönd. Veitingastaðurinn De Jangeli framreiðir vandaðar sælkeramáltíðir úr árstíðabundnum afurðum. Chalet Am Brill framreiðir hefðbundna franska rétti. Leiksvæði er einnig til staðar. Gestir geta spilað tennis á þessu hóteli og reiðhjólaleiga er í boði á vorin og sumrin. Trier er í 39 km fjarlægð frá Mondorf Parc Hotel & Spa og Metz er í 43 km fjarlægð. Næsti flugvöllur er Luxemborg Findel-flugvöllur, í 15 km fjarlægð frá gististaðnum.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,8 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

  • Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,9)

  • Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

Upplýsingar um morgunverð

Hlaðborð

  • Ókeypis bílastæði í boði við hótelið

Tryggir viðskiptavinir

Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Anisa
Svíþjóð Svíþjóð
I enjoyed my time there, the housekeeping lady and the ladies at the pool were really nice. It was pretty clean.
Michaela
Bretland Bretland
The property was conveniently located close to French border. The purpose built main thermal pool water had lovely water. The park setting is great for walks. There are a few outdoor saunas, and Kneipp baths inside the building too. The cleaning...
Caroline
Belgía Belgía
Mondorf is bliss! A weekend in Mondorf is equivalent to a two-week holiday!
Maarten
Belgía Belgía
Although the hotel looks a bit outdated from the outside, we had a really nice and big room with a kingsize bed (and good mattress), a big and modern bathroom, a livingroom with couch and minibar, and even a small terrace. Personal was friendly...
Danielle
Holland Holland
We liked everything, the atmosphere, how the staff treated us, the cleanliness, the installation, the SPA, I would like to leave closer to come more often! Amazing place!
Grace
Írland Írland
Decor, relaxed atmosphere, friendly staff and the facilities
Anita
Bretland Bretland
Breakfast was excellent, with great staff and large selection of foods. The room was lovely, spacious and comfortable. The standard of cleanliness was excellent
Groffils
Lúxemborg Lúxemborg
The Spa experience is great ! It is nice that all is reachable from inside the building. The room is very clean and comfortable. The breakfast on next morning was just gorgeous. Everything went well except the staff at checkout.
Sharon
Bretland Bretland
Room very spacious & clean. Wellness area fabulous
Alexandre
Lúxemborg Lúxemborg
The staff was very friendly and very hospitable. The included 1.5 day spa access made our stay memorable and relaxing. The room was very clean, the breakfast was one of the best we have had. Fast service and no problems encountered.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

3 veitingastaðir á staðnum
Brasserie Maus Katti
  • Matur
    alþjóðlegur • evrópskur
  • Andrúmsloftið er
    fjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt
De Jangeli
  • Matur
    franskur • evrópskur
  • Andrúmsloftið er
    nútímalegt • rómantískt
Chalet Am Brill
  • Matur
    franskur
  • Andrúmsloftið er
    fjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt

Húsreglur

Mondorf Parc Hotel & Spa tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 15:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Útritun
Til 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 3 ára
Barnarúm að beiðni
€ 10 á barn á nótt
4 - 15 ára
Aukarúm að beiðni
€ 60 á barn á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardDiners ClubPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Gestir eru vinsamlegast beðnir að hafa í huga að heilsulindin er aðeins aðgengileg gestum sem eru 16 ára eða eldri.

Sundfatnaður er nauðsynlegur í heilsumiðstöðinni, sem og jarðböðunum og í sundlaugunum.

Vinsamlegast athugið að það er aðeins mögulegt að fá aukarúm þegar bókuð er svíta.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.