Love Live Hotel býður upp á einkaströnd með sólbekkjum og sólhlífum og herbergi og svítur með nútímalegum húsgögnum við Sutomore-göngusvæðið. Boðið er upp á ókeypis Wi-Fi-Internet og ókeypis bílastæði og hótelið er einnig með sína eigin útisundlaug. Veitingastaður Love Live Hotel býður upp á úrval af hefðbundnum sérréttum ásamt beinu sjávarútsýni. Öll gistirýmin eru loftkæld og búin minibar og hraðsuðukatli. Köfun og aðrar vatnatómstundir eru í boði örstutt frá á ströndinni og næsti tennisvöllur er í 100 metra fjarlægð. Miðbær Sutomore er í 5 mínútna göngufjarlægð. Í móttökunni er hægt að fá ferðamannaupplýsingar og leigja bíla og báta sem og panta hinar ýmsu dagsferðar. Það er einnig hægt að panta flugvallarakstur sé þess óskað. Gestir koma með bát geta notað einkabryggju hótelsins. Það eru nokkrar minni strendur í innan við 5 km fjarlægð frá Hotel Love Live. Bærinn Bar og hið sögulega Bar-virki eru í 11 km fjarlægð frá gistirýminu.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,2 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Staðsett á uppáhaldssvæði ferðalanga í Sutomore. Þessi gististaður fær 9,3 fyrir frábæra staðsetningu.

Ókeypis bílastæði í boði á staðnum


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Tegund gistingar
Fjöldi gesta
 
1 stórt hjónarúm
1 svefnsófi
og
1 stórt hjónarúm
Svefnherbergi
1 mjög stórt hjónarúm
Stofa
1 svefnsófi
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

  • Janna
    Noregur Noregur
    The staff was extremely nice and attentive. Our room was clean and bid, with all the important facilities. The breakfast was rich with a lot of different options, including Balcan food. The parking place is private for the guests of the hotel, and...
  • Valéria
    Ungverjaland Ungverjaland
    The view from the apartman is fantastic. The employees are kind. For me, the bed was excellent (this is always critical for me). The breakfast is really good. The pool is small, but nice.
  • Bidders
    Bretland Bretland
    Staff were really helpful and friendly. Location was at the end of town and small family run hotel with just 8 rooms. Small outdoor pool and nice outdoor seating by bar area so you could eat breakfast outside
  • Mayar
    Austurríki Austurríki
    The location with the breathtaking view. The nicest hotel manager ever. The whole staff was so friendly and welcoming. Variety of food and the breakfast bread.
  • Celia
    Spánn Spánn
    The apartment was big and clean, and our stay was quite nice. The only reason why the review is not a 10 is that we were misslead about the pool: they told us repeatedly that the pool would be open in case of good weather. When we arrived (with...
  • Małgorzata
    Pólland Pólland
    Beautiful sea view, room very clean but the best was breakfast - super delicious and variety of food.
  • Laura
    Spánn Spánn
    The location, very peaceful. The owner and the stuff was really nice.
  • Jaime
    Bretland Bretland
    The staff went above and beyond, the 2 ladies made the place feel like a home from home.
  • Alan
    Bretland Bretland
    The view from the room's balcony was excellent, you could lob a stone into the Adriatic from there, it's that close. We used the restaurant a couple of times and the food was good and reasonably priced. A misrecorded food order was replaced...
  • Kirsi
    Finnland Finnland
    Hotel is in a nice and quiet place in the end of the beach line. Only sound is the sound of ocean waves. Loved to sit in my balcony reading in the evening and listening of the waves. Breakfast was good aswell as the food in the restaurant. Nice...

Gestgjafinn er Gordana

8,7
Umsagnareinkunn gestgjafa
Gordana
Specialty of our hotel is in his location and beautiful environment, where you can feel like you are at home. All employees are exclusively oriented towards guests, and we are available 24h .
Hotel is designed exclusively for vacation and relaxation. Staying in a hotel Love Live will always stay in your memory because of the beautiful view ,delicious food and kind staff. The smell of the sea and the sound of the waves is definitely something that make us unique. Come here and have a dream vacation.
Sutomore is a small turistic place with beautiful sandy beach, a large numbers od pubs,night clubs and restaurants. It's visitors,Sutomore can offer a tour of a castle Haj Nehaj ,swimming in a clear sea and a beautiful sunset.
Töluð tungumál: enska,ítalska,serbneska

Umhverfi gistirýmisins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
  • Restoran #1
    • Matur
      Miðjarðarhafs • svæðisbundinn

Húsreglur

Love Live Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 13:00 til kl. 20:00
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 06:00 til kl. 10:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Aukarúm að beiðni
€ 20 á barn á nótt
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
3 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
€ 20 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Greiðslumátar sem tekið er við
VisaMastercardMaestroPeningar (reiðufé)
Reykingar
Reykingar eru ekki leyfðar.
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.