Engar áhyggjur – þú greiðir ekkert þó þú smellir á þennan hnapp!
Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Hotel De KOKA. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Hotel De Koka opnaði í apríl 2014 og býður upp á veitingastað, glæsileg herbergi, ókeypis WiFi og ókeypis einkabílastæði.
Herbergin eru með nútímalega hönnun, loftkælingu, Samsung-snjallsjónvarp, minibar og sérbaðherbergi með sturtu, hárþurrku, inniskóm og ókeypis snyrtivörum.
Gestir geta byrjað daginn með morgunverði á hverjum morgni, fengið matvörur í verslun í 100 metra fjarlægð eða keypt snarl í lítilli kjörbúð á hótelinu.
Gestir De Koka Hotel geta notfært sér þjónustu sólarhringsmóttökunnar, slappað af á verönd eða í sameiginlegri setustofu, heimsótt Steinbrúnna sem er 500 metra frá hótelinu, skoðað sig um Kale-virkið sem er í 700 metra fjarlægð eða gengið að Makedóníutorginu á 10 mínútum.
Skopje-lestarstöðin er 1,6 km frá gististaðnum og flugvöllurinn Aerodrom Aleksandar Veliki Skopje er í 20 km fjarlægð. Hægt er að útvega flugrútu gegn aukagjaldi.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,1 fyrir tveggja manna ferðir.
Vinsamlegast veldu einn eða fleiri valkost sem þú vilt bóka
Öll laus herbergi
Athuga með Genius-afslátt
Skráðu þig inn til að sjá hvort tilboð séu í boði fyrir þennan gististað á bókunar- eða dvalardagsetningum þínum
Takmarkað framboð í Skopje á dagsetningunum þínum:
9 3 stjörnu hótel eins og þetta eru nú þegar ekki með framboð á síðunni hjá okkur
Gestaumsagnir
Flokkar:
Starfsfólk
8,5
Aðstaða
7,6
Hreinlæti
7,6
Þægindi
7,7
Mikið fyrir peninginn
8,0
Staðsetning
9,2
Ókeypis WiFi
8,8
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Lee
Bretland
„Extremely good value for money, good location right next to the Old Bazaar and only a short walk to the centre. Breakfast was varied and good, despite the location I had a peaceful night's sleep both nights, the sound of the fountain outside my...“
J
Jordan
Bretland
„Great location, right at the start of the bazar.
Modern hotel with spacious rooms. Staff were helpful with phoning taxis and letting us store luggage after check out.
Breakfast was a good continental selection.
Mini bar in room with fair prices...“
C
Cathy
Bandaríkin
„Only steps from restaruants, the old bazaar, and the main square, we felt safe going out any time of day or night. Breakfast was really good. And most importanly, staff were helpful, and able to happility accommodate our requests. We certialnly...“
Zofia
Pólland
„We stayed at the hotel just for one night and it was a good experience. The room was very spacious and comfortable. Location was great right next to the old town. The breakfast included in the price was alright too. The staff were kind and...“
Evangelos
Grikkland
„Downtown hotel, nice and tidy. Fully equipped room, descent breakfast.“
Peter
Ungverjaland
„Good location
Easy check-in and check-out
Parking possibility
Breakfast OK
Restaurants nearby“
J
James
Bretland
„Super friendly and helpful reception staff. Great location. Motorcycle parking is not a problem 👌 and no charges.“
Kristiina
Eistland
„Good location just behind the big market, very nice people in reception, good bead and not cold room.“
Dani
Slóvenía
„Rooms are big and clean, breakfast is very rich. It is a bit challenging to reach the parking due to Balkan's driving culture. There is a person at the parking who will help you. I really liked the location as on one side is old town with...“
B
Biliana
Kanada
„Great location! Staff very friendly and accommodating!“
Umhverfi hótelsins
Húsreglur
Hotel De KOKA tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 13:30
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast athugaðu hvaða skilyrði kunna að eiga við um hvern valkost þegar þú velur.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 13 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
13 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
€ 15 á mann á nótt
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vinsamlegast athugið að sérstakir skilmálar og verð geta átt við um hópbókanir sem samanstanda af meira en 15 manns. Frekari upplýsingar verða gefnar upp af gististaðnum eftir bókun.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.