Pan Pacific Yangon
- Borgarútsýni
- Garður
- Sundlaug
- Grillaðstaða
- Ókeypis Wi-Fi
- Ókeypis bílastæði
- Baðkar
- Loftkæling
- Sólarhringsmóttaka
- Aðgangur með lykilkorti
Ódýrasti valkosturinn á þessum gististað fyrir 2 fullorðna, 1 barn
Verð fyrir:
Ókeypis barnarúm í boði gegn beiðni
Ókeypis fyrir barnið þitt
Óendurgreiðanlegt Afpöntun Óendurgreiðanlegt Vinsamlegast athugaðu að ef bókun er afpöntuð, ef henni er breytt eða ef gestur mætir ekki (no show) er heildarkostnaður bókunarinnar gjaldfærður. Fyrirframgreiðsla Greiða gististaðnum fyrir komu Þú þarft að greiða fyrirframgreiðslu að upphæð heildarbókunar hvenær sem er. Greiða gististaðnum fyrir komu
Morgunverður
US$25
(valfrjálst)
|
|
Pan Pacific Yangon býður upp á stórkostlegt borgarútsýni yfir Yangon og státar af herbergjum og svítum með lúxusinnréttingar, útsýnislaug utandyra, heilsulind og líkamsræktaraðstöðu. Shwedagon-pagóðan er í 6 mínútna akstursfjarlægð frá hótelinu. Öll herbergin á hótelinu eru með loftkælingu, skrifborð, flatskjá og fataskáp. Sum herbergin eru með setusvæði. Öll herbergin eru með en-suite baðherbergi með baðkari og ókeypis snyrtivörum. Saan er veitingastaður sem opinn er allan daginn og framreiðir alþjóðlega rétti. Gestir geta einig heimsótt veitingastaðinn Hai Tien Lo og gætt sér á kantónskri matargerð. Teak Bar býður upp á kokkteila og víðáttumikið útsýni yfir sjóndeildarhring Yangon. Á gististaðnum eru sex fundar- og viðburðarsalir. Junction City-verslunarmiðstöðin er í aðeins 5 mínútna göngufjarlægð frá Pan Pacific Yangon. Næsti flugvöllur er Yangon-alþjóðaflugvöllurinn, en hann er í 36 mínútna akstursfjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,2 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Reyklaus herbergi
- Ókeypis Wi-Fi
- Líkamsræktarstöð
- Ókeypis bílastæði
- Herbergisþjónusta
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
- Ókeypis barnarúm í boði gegn beiðni

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Gail
Ástralía
„Fantastic location downtown. Staff very helpful and obliging. Great pool and wellness centre. Food is fantastic.“ - Felix
Þýskaland
„We had a wonderful time at this Hotel! It’s definitely a 5 Star Hotel at European standards. Breakfast and dinner were just amazing. Staff was super nice and we met some of the friendliest people ever in a Hotel. Words really cant describe how...“ - Kawin
Taíland
„The room is spacious. The bed is big and comfort. Full of amenities in the bathroom and wardrobe.“ - Looby
Bretland
„The staff were helpful, friendly, and nothing was too much trouble. I would like to thank The General Manager, Mr Manthriratne, for the hospitality, and warmth of every staff member in the hotel. Regards Laura de Pass“ - Looby
Bretland
„The staff were very friendly and helpful. Breakfast was excellent in its vast choice. We had a Premier king corner room, which offered excellent views of the city, and was very comfortable.“ - Arvindkohlihotmail
Bretland
„Great location totally central in thick of everything“ - Roshanghimire
Nepal
„Centrally located with impeccable cleanliness, spacious rooms, and stunning views, Pan Pacific Yangon exceeds expectations with exceptional hospitality, offering unbeatable value for money.“ - Fatima
Bretland
„The only criticism will be the pillows…two slimmer pillows be better. The lift sensor too sensitive. If you didn’t plant the security card to the security base sufficiently the lift had a mind of its own.“ - Thwe
Singapúr
„The location is very convenient and it is just next to shopping mall and cinema.“ - Moe
Bretland
„Good location and easy access to everywhere. Rooms are spacious enough and comfortable.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Saan Restaurant
- Maturtaílenskur • alþjóðlegur • grill
- Í boði ermorgunverður • brunch • hádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • nútímalegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiHalal • Grænn kostur
- Pacific Marketplace
- Maturalþjóðlegur
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • nútímalegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiHalal • Grænn kostur
- Hai Tien Lo Restaurant
- Maturkantónskur
- Í boði erhádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • nútímalegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiHalal • Grænn kostur
- Teak Bar
- Maturalþjóðlegur
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður • te með kvöldverði
- Andrúmsloftið ernútímalegt • rómantískt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiHalal • Grænn kostur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.




Smáa letrið
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Pan Pacific Yangon fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.