Þetta nútímalega Emperor Hótel býður upp á rúmgóða gistingu í miðri Macau, í 15 mínútna göngufjarlægð frá Guia Virkinu, Senado Torgi og Macau Safni. Boðið er upp á sólarhringsmóttöku og ókeypis bílastæði. Emperor Hótelið er í 15 mínútna akstursfjarlægð frá Macau Flugvelli. Macau Ferjustöðin er í 10 mínútna göngufjarlægð frá hótelinu. Herbergin á Emperor Hótelinu eru búin flatskjásjónvarpi, baðkari og eru innréttuð í hlutlausum litum. Minibar og te/kaffi aðstaða er í öllum herbergjum. Gestir geta lesið tölvupóst í business miðstöðinni eða skipulagt dagsferðir við ferðaþjónustuborðið. Einnig býður hótelið upp á barnapössunar þjónustu ásamt aðstoð við bílaleigu. Veitingastaður hótelsins býður upp á kantónískan (kínverskan) matseðil. Á hverjum morgni er svo boðið upp á morgunverðarhlaðborð.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið

Tryggir viðskiptavinir

Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
2 einstaklingsrúm
eða
1 stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
eða
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
1 hjónarúm
2 einstaklingsrúm
eða
1 stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
  • 帝濠軒
    • Matur
      kantónskur
    • Í boði er
      morgunverður • hádegisverður • kvöldverður
    • Andrúmsloftið er
      nútímalegt

Húsreglur

Emperor Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 22:00
Útritun
Frá kl. 07:00 til kl. 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 13 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 1 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
13 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
HK$ 450 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardDiners ClubJCBPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Some floors of the hotel Emperor are under renovation, and the implementation time is from 11:00 AM. to 18:00 PM. Although it does not affect your rest, there may be short-term noise during the period. We feel apologize for the noise and inconvenience.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.