Soreda Hotel
Ókeypis WiFi
Soreda Hotel er með ókeypis WiFi og er staðsett í Qawra, Bugibba er við hliðina á því og þorpið St. Paul's Bay er hinum megin. Það býður upp á 2 útisundlaugar og innisundlaug með vatnsnuddi. Express Fitness Club á staðnum er með líkamsrækt og gufubað. Herbergin eru rúmgóð, loftkæld og með svölum og sérbaðherbergi með hárblásara. Öll eru búin gervihnattasjónvarpi, minibar og hraðsuðukatli. Kvöldafþreying er í boði á hverju kvöldi. Um hana sjá flytjendur frá staðnum. Hótelið er einnig með setustofubar með breiðtjaldi þar sem sýnt er frá helstu alþjóðlegu íþróttaviðburðum. Lítið leikherbergi með 2 biljarðborðum er einnig til staðar. Veitingastaður Soreda er opinn fyrir morgunverð, hádegisverð og kvöldverð. Morgunverðurinn og kvöldverðurinn eru í hlaðborðstíl. Á sumrin er hægt að njóta drykkja og snarls á þakveröndinni yfir víðáttumiklu útsýni yfir Miðjarðarhafið. Boðið er upp á ókeypis bílastæði í bílakjallara og alþjóðaflugvöllur Möltu er í 30 mínútna akstursfjarlægð.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- 2 sundlaugar
- Ókeypis Wi-Fi
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Flugrúta
- Fjölskylduherbergi
- Ókeypis bílastæði
- Veitingastaður
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturalþjóðlegur
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiHalal • Grænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.



Smáa letrið
Vinsamlegast athugið að aðgangur að vellíðunaraðstöðunni er í boði gegn aukagreiðslu. Lokað er á sunnudögum og almennum frídögum.
Vinsamlegast athugið að krakkaklúbburinn er opinn flesta daga á sumrin frá klukkan 12:00 til 16:00.
Vinsamlegast tilkynnið Soreda Hotel fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Leyfisnúmer: H/0217