Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Camino Real Aeropuerto

Þetta hótel er staðsett á móti flugstöðvarbyggingu 1 í Mexíkóborg og býður upp á lúxusþjónustu og þægilega gistingu. Það er tengt flugvellinum með göngubrú og þar er sérinnritun fyrir hótelgesti. Internetaðgangur er í boði án endurgjalds. Herbergin eru með sérbaðherbergi. Hárblásari og ókeypis snyrtivörur eru einnig til staðar. Flatskjár er til staðar. Camino Real er með þjónustu og aðstöðu sem dekrar við gesti. Gestir geta nýtt snyrtistofuna og svo slakað á með nuddi. Gestir geta æft sig í fullbúnu líkamræktarstöðinni en þar er eimbað, innisundlaug og einkaþjálfarar. Miðbær Mexíkóborgar er í aðeins 8 km fjarlægð frá Camino Real Aeropuerto. Hægt er að heimsækja nærliggjandi söfn, verslanir, veitingastaði og sögulega staði. Fína fjármála- og viðskiptahverfið Polanco er í einnig í 25 mínútna akstursfjarlægð og Hermanos Rodriguez-kappakstursbrautin er í 7,3 km fjarlægð.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Camino Real
Hótelkeðja
Camino Real

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,3)

  • Einkabílastæði í boði við hótelið

Tryggir viðskiptavinir

Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 hjónarúm
2 hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
2 hjónarúm
1 hjónarúm
Svefnherbergi
1 mjög stórt hjónarúm
Stofa
1 svefnsófi
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Nagesh
Ástralía Ástralía
Stone’s throw away from Aeropuerto Internacional Benito Juárez. Simple, but clean room
Klein
Holland Holland
Great location for airport. Facilities to and from hotel/airport really great and reliabel. This hotel is a factory with 600 rooms. It is managed perfectly, the rooms are clean and spacious, staff is cordial and helpfull.
Ana
Írland Írland
I like the convenient location, the facilities are nice and comfortable for a good rest.
Wayne
Kanada Kanada
Great location - a short walk across the bridge from terminal one at the airport. Easy access to the train to terminal two.
David
Bretland Bretland
Very convenient to the airport for an overnight stay and a free 24 hour shuttle to the terminal
Catherine
Þýskaland Þýskaland
Very close to the airport, safe to go there even at night since dedicated pedestrian bridge
Bernard
Sviss Sviss
Very close to the airport. In fact I walked from the terminal to the hotel. Perfect when arriving very later at night. The staff was very friendly and the room nice. Also a big plus: the room was equipped with a water filter! This means as much...
Christian
Kólumbía Kólumbía
The hotel is an old but charming building. The rooms are quite comfortable, with good air conditioning and plenty of space. The lobby is stylish and open. The spa facilities are excellent, I was sad to discover them only just before check-out...
G
Þýskaland Þýskaland
Booked a room to spend a few hours before an early morning flight. The hotel is perfect for that and it even has a bridge that connects it directly to the airport terminal
Howard
Bretland Bretland
Excellent location for airport, especially as I had an early morning flight, just a short safe walk, and comforting to know I was so close. Clean room and en-suite. Toiletries supplied. Didn’t really have time to make the most of the hotel’s...

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

4 veitingastaðir á staðnum
La Huerta
  • Matur
    mexíkóskur • alþjóðlegur
  • Í boði er
    morgunverður • hádegisverður • kvöldverður
  • Andrúmsloftið er
    fjölskylduvænlegt • hefbundið
Cualli
  • Matur
    mexíkóskur
  • Í boði er
    hádegisverður • kvöldverður
  • Andrúmsloftið er
    fjölskylduvænlegt • hefbundið
Token Cafetería
  • Matur
    svæðisbundinn
  • Í boði er
    morgunverður • hádegisverður • te með kvöldverði
  • Andrúmsloftið er
    fjölskylduvænlegt • nútímalegt
Lobby Bar
  • Í boði er
    hanastél
  • Andrúmsloftið er
    hefbundið

Húsreglur

Camino Real Aeropuerto tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 15:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 3 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis

Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

Öll barnarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 5 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vinsamlegast athugið að þetta hótel er 100% reyklaust.

Ókeypis samgöngur eru til flugstöðvarbyggingar 2 á alþjóðaflugvelli Mexíkóborgar.

Vinsamlegast athugið þegar bókað er verð með inniföldum morgunverði á það aðeins við um þá fullorðnu sem verðið á við um. Ef það eru börn í bókununni greiðist verðið fyrir morgunverðinn beint á veitingastaðnum.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.