Camino Real Aeropuerto
- Sundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Loftkæling
- Sérbaðherbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Dagleg þrifþjónusta
- Reyklaus herbergi
- Öryggishólf
- Farangursgeymsla
- Lyfta
Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Camino Real Aeropuerto
Þetta hótel er staðsett á móti flugstöðvarbyggingu 1 í Mexíkóborg og býður upp á lúxusþjónustu og þægilega gistingu. Það er tengt flugvellinum með göngubrú og þar er sérinnritun fyrir hótelgesti. Internetaðgangur er í boði án endurgjalds. Herbergin eru með sérbaðherbergi. Hárblásari og ókeypis snyrtivörur eru einnig til staðar. Flatskjár er til staðar. Camino Real er með þjónustu og aðstöðu sem dekrar við gesti. Gestir geta nýtt snyrtistofuna og svo slakað á með nuddi. Gestir geta æft sig í fullbúnu líkamræktarstöðinni en þar er eimbað, innisundlaug og einkaþjálfarar. Miðbær Mexíkóborgar er í aðeins 8 km fjarlægð frá Camino Real Aeropuerto. Hægt er að heimsækja nærliggjandi söfn, verslanir, veitingastaði og sögulega staði. Fína fjármála- og viðskiptahverfið Polanco er í einnig í 25 mínútna akstursfjarlægð og Hermanos Rodriguez-kappakstursbrautin er í 7,3 km fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Innisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Einkabílastæði
- Líkamsræktarstöð
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- 4 veitingastaðir
- Bar

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Ástralía
Holland
Írland
Kanada
Bretland
Þýskaland
Sviss
Kólumbía
Þýskaland
BretlandUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturmexíkóskur • alþjóðlegur
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið
- Maturmexíkóskur
- Í boði erhádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið
- Matursvæðisbundinn
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • te með kvöldverði
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • nútímalegt
- Í boði erhanastél
- Andrúmsloftið erhefbundið
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.



Smáa letrið
Vinsamlegast athugið að þetta hótel er 100% reyklaust.
Ókeypis samgöngur eru til flugstöðvarbyggingar 2 á alþjóðaflugvelli Mexíkóborgar.
Vinsamlegast athugið þegar bókað er verð með inniföldum morgunverði á það aðeins við um þá fullorðnu sem verðið á við um. Ef það eru börn í bókununni greiðist verðið fyrir morgunverðinn beint á veitingastaðnum.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.