Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Casa del Balam Merida

Casa del Balam Merida er til húsa í enduruppgerðu höfðingjasetri í Art deco-stíl og býður upp á útisundlaug, ókeypis WiFi-svæði og loftkæld herbergi með kapalsjónvarpi. Mérida-dómkirkjan er aðeins 2 húsaröðum frá. Herbergin á Casa del Balam Merida eru með útsýni yfir José Peón Contreras-leikhúsið eða Yucatán-háskólann. Öll eru með minibar og baðherbergi með snyrtivörum og hárþurrku. Casa del Balam Merida er 2 húsaröðum frá Plaza Grande-torgi í Mérida. Fjölbreytt úrval af kaffihúsum, verslunum og galleríum er að finna í innan við 5 mínútna göngufjarlægð. Veitingastaðurinn Bistrola 57 framreiðir máltíðir í húsgarðinum. Morgunverðurinn innifelur suðræna ávexti, egg og kaffi. Starfsfólk sólarhringsmóttökunnar getur veitt upplýsingar um Mérida og Yucatán-héraðið. Einnig er hægt að útvega flugrútu gegn aukagjaldi.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,4 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Galia Operadora Turística
Hótelkeðja

Það besta við gististaðinn

Hótelið er staðsett í hjarta staðarins Mérida og fær 9,5 fyrir frábæra staðsetningu

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Amerískur


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
2 hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Sandra
Slóvenía Slóvenía
Great colonial style hotel, central location, swimming pool.
Thomas
Bretland Bretland
Centrally located and an excellent value for the money, this vintage gem of a hotel is clean, well maintained and decorated in a gently worn Spanish colonial style: courtyard with fountain, mahogany rocking chairs and a small but pleasant swimming...
Pia
Mexíkó Mexíkó
location was great, the staff was very nice and it was value for money
Yvan
Frakkland Frakkland
Fantastic location, in downtown, 5 mins from the main square, yet, relatively quiet. Parking with guardian. Awesome staff, always smiling and helpful. Nice, historic building. Swimming pool in the building. Access to restaurant from the hotel...
Bernice
Kanada Kanada
We stayed at Casa del Balam for two weeks. The first week we stayed in the master suite which had a great patio overlooking the pool. We moved to a king suite for the second week. The hotel is close to town center, restaurants and shopping. The...
Chauvin
Frakkland Frakkland
Lovely old hotel, the staff is really friendly and the building is very charming. Location can't be better. The only downside is the disuse of the hotel. With a little or revamp the hotel would be back to 4-5 stars
Clinton
Bandaríkin Bandaríkin
Nice place close to Merida Main Park. Good breakfast at the restaurant
Colin
Ástralía Ástralía
Beautiful period property, close to the centre plus a pool to cool off on the warm days.
Philippa
Ástralía Ástralía
Staff were amazing and so helpful. Location is perfect for exploring Mérida historical area.
Henrik
Svíþjóð Svíþjóð
We especially enjoyed the lovely lush and well kept pool area where we could have food and drinks served from the restaurant. Perfect to lounge during hot daytime hours as Merida is very much a city to experience in the evening. The building needs...

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
Restaurante #1
  • Í boði er
    morgunverður • hádegisverður • kvöldverður • te með kvöldverði

Húsreglur

Casa del Balam Merida tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 18:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Útritun
Frá kl. 12:00 til kl. 12:30
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

Öll barnarúm eru háð framboði.

Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 3 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
VisaMastercardPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Please note that hotel will pre-authorize the credit card at the moment of booking.

Please note that the hotel requires your credit card code to secure your reservation on their system.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.