Hotel Paraiso er í aðeins 15 mínútna akstursfjarlægð frá sögulega miðbæ Tepic og býður upp á útisundlaug, garða og loftkæld herbergi með ókeypis Wi-Fi Interneti. Tepic-alþjóðaflugvöllurinn er í 10 mínútna akstursfjarlægð. Björt herbergin eru með hagnýtar innréttingar og útsýni yfir garðana. Hvert herbergi er með kapalsjónvarpi, síma og sérbaðherbergi með sturtu og ókeypis snyrtivörum. Hotel Paraiso býður upp á bar og veitingastað þar sem hægt er að njóta ekta svæðisbundinna rétta. Einnig er hægt að grilla í garðinum eða panta af matseðli herbergisþjónustunnar. Ókeypis einkabílastæði eru í boði á staðnum og starfsfólk sólarhringsmóttökunnar getur veitt upplýsingar um svæðið. San Blas-höfnin og strendurnar eru í klukkutíma akstursfjarlægð.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,0)

Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið


Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Orlando
Mexíkó Mexíkó
Amplio estacionamiento, restaurante comida sabrosa.
Estefanía
Mexíkó Mexíkó
Me encantó porque aunque llegamos después de las 8pm había una chica en recepción que nos hizo el check in, súper amable y todo estaba en orden
Daniela
Mexíkó Mexíkó
los colchones muy cómodos, el personal muy amable y es la primera vez que consumo en su restaurante y la comida estuvo deliciosa.
Daniela
Mexíkó Mexíkó
cuartos amplios y frescos, los colchones muy cómodos.
Jesus
Mexíkó Mexíkó
La amabilidad del personal la recepción y sobre todo l atención personalizada
Jaime
Mexíkó Mexíkó
La accesibilidad, la rapidez y amabilidad del personal, la alberca, del restaurante, el sazon de los alimentos, las opciones, y el trato del personal
Ernesto
Mexíkó Mexíkó
Me gustó la comodidad y el buen servicio de las personas y del hotel muy limpio y agradable. Ampliamente recomendado, aparte esta muy bien ubicado no se batalla para llegar al lugar.
Cristal
Mexíkó Mexíkó
Que estaba muy amplio, con mucho estacionamiento y tenia alberca
Castilla
Mexíkó Mexíkó
Me gustó el trato de las recepcionistas,la comodidad del hotel,todo muy bien,
Jose
Mexíkó Mexíkó
El costo es acorde al lugar, el lugar esta limpio, buena ubicación e instalaciones,

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 hjónarúm
2 hjónarúm
1 hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Umhverfi hótelsins

Matur og drykkur

Restaurante #1
  • Tegund matargerðar
    mexíkóskur
  • Þjónusta
    morgunverður • hádegisverður • kvöldverður
  • Mataræði
    Grænn kostur
  • Andrúmsloftið er
    fjölskylduvænlegt • hefbundið
Meiri matur og drykkur
Meiri matur og drykkur
Veitingastaðir • Aðstaða

Húsreglur

Hotel Paraiso tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 12:00
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 8 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
VisaMastercardPeningar (reiðufé)