Villas Arqueologicas Chichen Itza
Þetta lúxushótel býður upp á rúmgóð gistirými, staðsett á hinum ótrúlega Chichen Itza-fornleifastað. Það er umkringt gróskumiklu náttúruumhverfi með framandi dýralífi. Gestir geta upplifað þetta fallega, náttúrulega og sögulega umhverfi í lúxusþægindum á Villa Arqueologica Chichen Itza. Það býður upp á hefðbundin mexíkósk listaverk, stórar sundlaugar og heilsulind og nuddþjónustu á staðnum. Herbergin á Villa Chichen Itza eru með innréttingar í nýlendustíl og útsýni yfir hótelgarðana. Öll herbergin eru með 1 hjónarúm og 1 einbreitt rúm. Villa Arqueologica Chichen Itza er aðeins nokkrum skrefum frá hinum töfrandi Maya-rústum Chichen Itza. Borgin Valladolid er í 30 mínútna akstursfjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,0 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Flugrúta
- Reyklaus herbergi
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Herbergisþjónusta
- Bar
- Morgunverður
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Grikkland
Frakkland
Frakkland
Ísrael
Bretland
Frakkland
Belgía
Nýja-Sjáland
Spánn
BretlandUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturmexíkóskur • svæðisbundinn
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.



Smáa letrið
Myndskilríki og kreditkort eru nauðsynleg við innritun. Allar sérstakar óskir eru háðar framboði við innritun. Ekki er hægt að ábyrgjast sérstakar óskir og aukakostnaður getur átt við.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gert tímabundið hlé á skutluþjónustu sinni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.
Heilsulindar- og líkamsræktaraðstaða þessa gististaðar er ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.