Natol Homestay - Kuching Home Penthouse Airport Road
Starfsfólk
Natol Homestay er í stuttri 5 mínútna akstursfjarlægð frá Kuching-flugvelli og býður upp á reyklaus herbergi með loftkælingu. Gestir sem koma akandi geta lagt ókeypis við vegahótelið en það er með sína eigin útisundlaug. Ókeypis WiFi er í boði hvarvetna á gististaðnum. Natol Homestay er í 15 mínútna akstursfjarlægð frá bænum Kuching, sjávarbakkanum í Kuching og Kínahverfinu. Damai-strönd er í 45 mínútna akstursfjarlægð. Úrval af staðbundnum kaffihúsum og nuddmiðstöðvum er að finna í innan við 15 mínútna göngufjarlægð og næsta matvöruverslun er í 5 mínútna akstursfjarlægð. Hvert herbergi er með sjónvarpi og fataskáp. Sum herbergin eru með sérbaðherbergi með sturtu en önnur herbergi eru með sameiginlegt baðherbergi og aðgang að sameiginlegu salerni. Straubúnaður og hárþurrka eru í boði gegn beiðni. Borðkrókur og stofa vegahótelsins eru til sameiginlegra nota. Sameiginlegur eldhúskrókurinn er með ísskáp og er aðeins hægt að nota hann til að elda léttar veitingar. Þvottahús er einnig til staðar. Gestir geta fengið ókeypis afnot af reiðhjólum til að kanna nærliggjandi svæði.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Ókeypis bílastæði
- Fjölskylduherbergi
- Flugrúta
- Reyklaus herbergi
Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
Svefnherbergi 1 2 einstaklingsrúm Svefnherbergi 2 1 hjónarúm Svefnherbergi 3 1 hjónarúm Svefnherbergi 4 1 stórt hjónarúm Svefnherbergi 5 1 stórt hjónarúm Stofa 1 svefnsófi | ||
Svefnherbergi 1 2 einstaklingsrúm Svefnherbergi 2 1 hjónarúm Svefnherbergi 3 1 hjónarúm Svefnherbergi 4 1 stórt hjónarúm Svefnherbergi 5 1 stórt hjónarúm Svefnherbergi 6 1 stórt hjónarúm Stofa 1 svefnsófi | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 2 einstaklingsrúm Svefnherbergi 2 1 stórt hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 1 stórt hjónarúm Svefnherbergi 2 1 stórt hjónarúm Svefnherbergi 3 1 mjög stórt hjónarúm |
Gestaumsagnir
Flokkar:

Í umsjá Natol Homestay
Upplýsingar um fyrirtækið
Upplýsingar um gististaðinn
Upplýsingar um hverfið
Tungumál töluð
enska,malaískaUmhverfi gistirýmisins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.
Smáa letrið
Please note that the property will collect a deposit upon check-in.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Natol Homestay - Kuching Home Penthouse Airport Road fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Fyrir komu er greiðsla með bankamillifærslu nauðsynleg. Eftir bókun mun gististaðurinn hafa samband og veita þér leiðbeiningar.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Tjónatryggingar að upphæð MYR 200 er krafist við komu. Hún verður innheimt með bankamillifærslu. Þú ættir að fá endurgreitt innan 7 daga eftir útritun. Öryggistryggingin verður endurgreidd að fullu með bankamillifærslu ef engar skemmdir hafa orðið á gististaðnum við skoðun eftir útritun.