Arebbusch Travel Lodge er staðsett í stórum garði við uppþornuðu Arebbusch-ána, 5 km frá miðbæ Windhoek. Boðið er upp á útisundlaugar með sólarveröndum og ókeypis bílastæði nálægt herbergjunum. Herbergin eru rúmgóð og eru í byggingum með útsýni yfir garðinn. Þau eru með loftkælingu, ísskáp og sérbaðherbergi. Sum eru með sundlaugarútsýni og verönd með útihúsgögnum. Veitingastaðurinn er með arin og framreiðir hefðbundna afríska matargerð og heitt og kalt morgunverðarhlaðborð. Gestir geta einnig borðað á verönd með útsýni yfir tjörn með gosbrunni, auk þess sem sameiginleg braai-grillaðstaða og bar eru til staðar. Á svæðinu eru huggulegir staðir í forsælu þar sem gott er að slaka á. Starfsfólk sólarhringsmóttökunnar getur veitt upplýsingar um afþreytingu. National Rugby-leikvangurinn er í 8 mínútna göngufjarlægð og í 5 mínútna akstursfjarlgð er keilu-, golf- og íþróttamiðstöð. Eros-innanlandsflugvöllurinn er í 5 mínútna akstursfjarlægð frá Arebbusch Lodge, en Windhoek-alþjóðaflugvöllurinn er 50 km í burtu.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,8 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,8)

Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið

Tryggir viðskiptavinir

Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.


Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Tshepo
Suður-Afríka Suður-Afríka
The place is beautiful, the service is exceptional, the people are friendly, it's more soothing, relaxing and indeed it's a rest camp,
Kudriavets
Úkraína Úkraína
Everything is clean, friendly staff is very friendly, kids playground, swimming pool, big territory.
Appolus
Suður-Afríka Suður-Afríka
Very convenient restaurant with great food selection for breakfast and stuff is super helpful.
Feng
Singapúr Singapúr
Opposite to truck port. Perfect stay for solo traveller who plans to take go2bus shuttle. Has parking space, also good for those ppl plan for self driving
Brenda
Suður-Afríka Suður-Afríka
The villa is spacious, very clean and comfortable. They had a coffee maker, which was nice for the morning coffee on the balcony. The restaurant has a nice vibe, and the pizza was delicious. We ordered ribs which turned out to be very tough, and...
Persuade
Namibía Namibía
Everything was in order and super clean . The staff was amazing and friendly
Engela
Namibía Namibía
Perfect stay!!! We were 5 people with a lot of space to move around. The facilities was awesome!!
Sarah-leigh
Bretland Bretland
A bush lodge but in town so close to the airport and a nice refreshing stopover before going onwards into the country
Gerhard
Suður-Afríka Suður-Afríka
The staff was very friendly and helpful. The food was good and tasty. well presented and warm . I enjoyed the coffee in the morning. nice brew that was available
Jackie
Suður-Afríka Suður-Afríka
Everything was more then I expected. Will always use this facility in the future.

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 hjónarúm
2 einstaklingsrúm
1 hjónarúm
2 einstaklingsrúm
Svefnherbergi 1
1 stórt hjónarúm
Svefnherbergi 2
1 stórt hjónarúm
Svefnherbergi 3
2 einstaklingsrúm
Svefnherbergi 1
1 hjónarúm
Svefnherbergi 2
1 hjónarúm
Svefnherbergi 3
2 einstaklingsrúm
Svefnherbergi
1 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
Stofa
1 svefnsófi
Svefnherbergi 1
1 stórt hjónarúm
Svefnherbergi 2
2 einstaklingsrúm
Svefnherbergi
3 einstaklingsrúm
Stofa
1 svefnsófi
1 hjónarúm
2 einstaklingsrúm
3 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
Svefnherbergi
1 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
Stofa
1 svefnsófi
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

2 veitingastaðir á staðnum
Arebbusch Travel Lodge Restaurant
  • Matur
    ítalskur • sjávarréttir • steikhús • þýskur • alþjóðlegur • grill • suður-afrískur
  • Andrúmsloftið er
    fjölskylduvænlegt • hefbundið • rómantískt
  • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
    Grænn kostur
Arebbusch Pizzeria
  • Matur
    pizza • grill
  • Í boði er
    kvöldverður
  • Andrúmsloftið er
    fjölskylduvænlegt

Húsreglur

Arebbusch Travel Lodge tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 14:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Til 10:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis

Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

Öll barnarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
VisaMastercardPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vinsamlegast athugið að Arebbusch Travel Lodge sendir greiðsluhlekk fyrir kreditkort beint til gestanna.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vinsamlegast tilkynnið Arebbusch Travel Lodge fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.