Hotel De Bilderberg er staðsett á græna svæðinu við Oosterbeek, skammt frá borginni Arnhem. Gestir geta skoðað Veluwe-svæðið fótgangandi eða á reiðhjóli. Engum þarf að leiðast hérna. Hægt er að spila tennis á tennisvellinum eða hita sig upp í gufubaðinu og tyrkneska baðinu. Einnig er boðið upp á innisundlaug svo hægt er að taka sundsprett yfir daginn. Hótelherbergin eru þægileg og snyrtileg. Öll herbergin eru með sérbaðherbergi og glæsilegt útsýni yfir skóginn. Á morgnana er hægt að fá sér hressandi kaffibolla og nýbakað smjördeigshorn. Hótelbarinn tekur vel á móti gestum og þar geta þeir fengið sér drykk. Gott er að byrja kvöldið á ljúffengum kvöldverði á veitingastaðnum Trattoria Artusi. Á meðan gestir hvíla sig eftir daginn geta þeir bragðað á ítölskum mat undir áhrifum Miðjarðarhafsins. Svæðið í kringum Hotel De Bilderberg hentar afar vel fyrir gönguferðir og hjólreiðar. Gelredome-leikvangurinn er í innan við 20 mínútna akstursfjarlægð. Í Arnhem og Nijmegen má finna menningu, verslanir og huggulega veitingastaði og kaffihús.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,1 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,1)

Upplýsingar um morgunverð

Hlaðborð

  • Ókeypis bílastæði í boði við hótelið

Tryggir viðskiptavinir

Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
2 einstaklingsrúm
1 einstaklingsrúm
1 hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Sjálfbærni

Þessi gististaður er með 1 sjálfbærnivottanir frá utanaðkomandi stofnunum.
Green Key (FEE)
Green Key (FEE)

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Pietro
Ítalía Ítalía
Room were nice and clean, sorrounding wood is fantastic
Nikki
Holland Holland
Excellent breakfast - was nice to have a warm option. Comfortable bed, spacious room. Would recommend and return.
Richard
Bretland Bretland
Single room was very well equipped and fresh and clean. - really not very big - but by opening the bathroom door was less Claustrophobic. Bed was very comfortable, and the plugs and light switches very close to hand. Choice of TV stations...
Sumit
Bretland Bretland
Very well maintained and managed with a very efficient and polite staff
Yevgeniya
Þýskaland Þýskaland
Friendly staff, cozy beds, good equipped rooms. Big area, forest nearby.
Paul
Bretland Bretland
Historic hotel and location with a contemporary twist. Quiet and comfortable.
Paul
Bretland Bretland
Excellent staff, very helpful and friendly. Very clean and tidy throughout with a lovely swimming pool.
Rebecca
Bretland Bretland
The pool was beautiful. Although the surrounding areas were old and need refurbishment.
Lloydwills
Bretland Bretland
This is the second occasion in August 2025 that we have stayed at Hotel De Bilderberg, and once again, we had a great time. The staff are very helpful and friendly, responding quickly to any requests. The facilities are excellent and the...
Stone
Ástralía Ástralía
Room Air-conditioned, great facilities, lovely grounds

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

2 veitingastaðir á staðnum
Artussi
  • Matur
    ítalskur
  • Í boði er
    kvöldverður
  • Andrúmsloftið er
    hefbundið
  • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
    Grænn kostur • Án glútens
Jullia's Kitchen
  • Matur
    alþjóðlegur
  • Í boði er
    morgunverður • hádegisverður • kvöldverður
  • Andrúmsloftið er
    nútímalegt
  • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
    Grænn kostur • Án glútens • Án mjólkur

Húsreglur

Hotel De Bilderberg tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 16:00 til kl. 23:00
Útritun
Frá kl. 06:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 3 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
4 - 11 ára
Aukarúm að beiðni
€ 25 á barn á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardDiners ClubJCBHraðbankakortPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.