Þetta einstaka 3 stjörnu hótel býður upp á herbergi um borð í bát á ánni IJ við NDSM-bryggjuna í Amsterdam. Á gististaðnum má finna bar. Tvisvar sinnum á klukkustund er boðið upp á 10 mínútna ferjuferðir til aðallestarstöðvar Amsterdam. Herbergin eru annaðhvort með útsýni yfir landið eða ána IJ. Hvert herbergi er með sérbaðherbergi og sérsalerni. Létt morgunverðarhlaðborð er borið fram á hverjum morgni. Gestir geta tekið því rólega á barnum og spilað billjarð eða tölvuleiki. Gestir geta nýtt sér veröndina þegar veðrið er gott. Gististaðurinn er staðsettur við NDSM-bryggjuna. Þessi fyrrverandi skipasmíðastöð er nú staður þar sem nútímalíf blómstrar: hátíðir, viðburðir, list, flóamarkaðir, veitingastaðir, barir og ný byggingarlist. Frá aðallestarstöð Amsterdam gesta gestir nýtt sér beinar ferðir til Schiphol-flugvallarins sem taka 15 mínútur. Sporvagnar ganga frá lestarstöðinni til Dam-torgsins og Safnatorgsins, þar sem finna má meðal annars Van Gogh-safnið.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,9 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,1)

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Hlaðborð


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 hjónarúm
2 stór hjónarúm
1 stórt hjónarúm
4 kojur
4 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
1 koja
1 koja
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Simmy
Írland Írland
The freedom to skate. It was a beautiful room, so much space. Then it seemed the top of the boat was ours with a majestic view. Just wonderful!
Kate
Bretland Bretland
Was such a fun quirky property and the staff where so lovely.
Louise
Bretland Bretland
We stayed in loft B, it was bigger than I thought it would be. Beds very comfy. View was great. Nice trendy area. Staff very friendly.
Dan
Bretland Bretland
We stayed in the letter B, we enjoyed everything about it! It was clean, it was very very comfortable, and easily accessible due to the free regular ferry! The skateboards were a cool extra, we just used it as base mainly as we were out alot but...
Maria
Ítalía Ítalía
The view, the design of the room, bed very comfortable.
Heru
Bretland Bretland
Loved the room we stayed in (The O) and my Wife and I had a very, very good time there for my birthday
Jade
Bretland Bretland
Breakfast was lovely and the staff were attentive. We stayed in the letter times and the view was amazing looking out of the hotel
Adam
Bretland Bretland
Beds have definitely improved since our last visit! - Grape Fanta + beer in the vending machine was a live saver, Some amazing bars + restaurants over at NDSM
Anjali
Bretland Bretland
This was my 2nd visit. The staff was amazing. The hospitality and the entire stay. I really enjoyed the view from botel & watching birds like swans ducks and seagulls . The staff was friendly and helpful. The breakfast was healthy. The ambiance is...
Francisco
Chile Chile
Excelemt location, quiet and away from te atractions for turist, breakfast so good

Umhverfi hótelsins

Húsreglur

Botel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 15:00
Útritun
Til 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Endurgreiðanleg tjónatrygging
Tjónatryggingar að upphæð € 50 er krafist við komu. Um það bil US$58. Hún verður innheimt með kreditkorti. Þú ættir að fá endurgreitt innan 7 daga eftir útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með kreditkorti, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis

Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

Öll barnarúm eru háð framboði.

Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 5 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
VisaMastercardDiners ClubJCBMaestroPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Gestum sem nota vegaleiðsögutæki til að finna gististaðinn er bent á að slá inn eftirfarandi heimilisfang: Mt. Ondinaweg.

Þegar bókuð eru fleiri en 5 herbergi, eru gestir vinsamlegast beðnir um að hafa samband við hótelið þar sem aðrar reglur og aukagjöld eiga við.

Vinsamlegast athugið að þegar bókað er á óendurgreiðanlegu verði þar sem farið er fram á greiðslu fyrir komu, sendir Botel nákvæmar greiðsluleiðbeiningar, til dæmis hlekk á örugga greiðslusíðu.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Tjónatryggingar að upphæð € 50 er krafist við komu. Hún verður innheimt með kreditkorti. Þú ættir að fá endurgreitt innan 7 daga eftir útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með kreditkorti, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.