Flying Pig Downtown
- Útsýni
- Ókeypis Wi-Fi
- Loftkæling
- Sérbaðherbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Aðgangur með lykilkorti
- Reyklaus herbergi
- Öryggishólf
- Farangursgeymsla
- Kynding
Þetta farfuglaheimili er staðsett í verslunargötunni Nieuwendijk í miðbæ Amsterdam. Flying Pig Downtown er með bar og sólarhringsmóttöku. Aðaljárnbrautarstöðin í Amsterdam er í 3 mínútna göngufjarlægð. Hver svefnsalur er með kojur og sameiginlega sturtu- og salernisaðstöðu. Í einkaherbergjunum er sjónvarp þar sem hægt er að streyma Netflix eða Youtube, ísskápur og sérbaðherbergi með sturtu. Létt morgunverðarhlaðborð er í boði á hverjum morgni á The Flying Pig. Hægt er að fá sér drykk á hótelbarnum. Fjölbreytt úrval af kaffihúsum og veitingastöðum er að finna í næsta nágrenni við Flying Pig Downtown. Dam-torgið er í 5 mínútna göngufjarlægð. Hús Önnu Frank er í 14 mínútna göngufjarlægð. Frá aðallestarstöðinni eru beinar tengingar með sporvagni á Rembrandtplein, Leidseplein, Museumplein og Schiphol-flugvöllinn.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Verönd
- Bar
- Lyfta
- Sérstök reykingarsvæði
- Kynding
- Farangursgeymsla
- Morgunverður
Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
1 hjónarúm | ||
1 koja | ||
1 koja | ||
1 koja | ||
1 hjónarúm | ||
1 koja | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 hjónarúm | ||
1 hjónarúm | ||
1 hjónarúm | ||
1 hjónarúm | ||
1 koja | ||
1 koja | ||
1 koja | ||
1 hjónarúm | ||
1 koja | ||
1 koja | ||
1 koja | ||
1 koja | ||
4 kojur | ||
6 kojur | ||
1 koja | ||
1 einstaklingsrúm | ||
4 kojur | ||
1 koja |
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Búlgaría
Bretland
Brasilía
Jersey
Bretland
Indland
Frakkland
Eistland
Slóvakía
BretlandUmhverfi gistirýmisins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn eru ekki leyfð.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.


Smáa letrið
Vinsamlegast athugið að ekki er hægt að taka á móti bókunum frá hópum sem samanstanda af 9 gestum eða fleiri.
Vinsamlegast athugið að börn sem eru yngri en 18 ára geta ekki dvalið á staðnum.
Gististaðurinn fer ávallt fram á innborgun/heildargreiðslu með kreditkortinu sem notað var við bókun fyrir komu.
Flying Pig farfuglaheimili eru hluti af samstæðunni St. Christopher's Inns Hostel.
Framvísa þarf myndskilríkjum við innritun. Tekið er við gildum vegabréfum og ríkisútgefnum persónuskilríkjum. Ökuskírteini eru EKKI samþykkt.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Gististaðurinn hýsir ekki gæsa-, steggja-, eða önnur álíka partí.