Van der Valk býður upp á glæsileg herbergi með nuddbaðkari á friðsælum stað við jaðar Veluwe. Þetta hönnunarhótel er með ókeypis Wi-Fi Interneti og verönd með útsýni yfir sveitina. Það er 2,5 km frá miðbæ Harderwijk. Loftkældu herbergin á Van der Valk Hotel Harderwijk bjóða upp á flatskjásjónvarp með kapalrásum, ísskáp og te-/kaffiaðstöðu. Öll herbergin eru hljóðeinangruð, með baðherbergi með sturtuklefa. Dolfinarium-sædýrasafnið er í 7 mínútna akstursfæri og Amersfoort er í 20 mínútna fjarlægð. Van der Valk Hotel Harderwijk er staðsett við hliðina á A28-hraðbrautinni. Á staðnum er boðið upp á reiðhjólaleigu og nestispakka í hádeginu. Veitingastaðurinn býður upp á nútímalega og klassíska rétti í glæsilegu en afslöppuðu umhverfi. Gestir geta fengið sér hefðbundinn, hollenskan hádegisverð eða drykki og kokkteila á barnum.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,8 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Van der Valk Hotels
Hótelkeðja

Það besta við gististaðinn

  • Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,7)

  • Frábær matur: Maturinn hér fær góð meðmæli

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Grænmetis, Glútenlaus, Hlaðborð

  • Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið

Tryggir viðskiptavinir

Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 mjög stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
eða
1 mjög stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Sjálfbærni

Þessi gististaður er með 1 sjálfbærnivottanir frá utanaðkomandi stofnunum.
Green Key (FEE)
Green Key (FEE)

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Marcel
Holland Holland
the rooms are spacious perfect for when traveling with baby also the whirlpool in the room is amazing
Marcel
Ástralía Ástralía
Good rooms and great breakfast Didn't had a chance to have dinner but menu looked good
Rianne
Ástralía Ástralía
The property was huge, very clean and well maintained. Rooms were big and very comfortable. The breakfast was amazing!
A
Holland Holland
Heerlijke locatie voor wandelen en fietsen op de Veluwe, nette ruime kamers en inloopdouche
Dorien
Holland Holland
Het diner was erg goed en het ontbijt ook. Vriendelijke bediening en een gezellige ambiance!
Erik
Belgía Belgía
Zéér ruime kamer, van alle gemakken voorzien en van uitstekende kwaliteit. Badkamer en douche prettig op de vroege ochtend. Van der Valk maakt z'n reputatie zeker waar, ook met het uitgebreide ontbijt 's morgens. Voor deze reiziger een (te) luxe...
Jeroen
Holland Holland
Ideale en mooie locatie met voldoende parkeergelegenheid inclusief elektrisch laden op 10 minuten rijden van het ziekenhuis St. Jansdal in Harderwijk. Grote kamer, badkamer met aparte douche en bad.
Wouter
Holland Holland
Ruime goede kamers, prima ontbijt, ook restaurant was goed en service gericht personeel
Marian
Holland Holland
The hotel is lovely overall. The room was very large, with an extremely comfortable bed and a wonderful bathroom with jacuzzi tub. We had a balcony with a view of the forest. The air conditioning was excellent, too. The staff was welcoming. We...
Thomas
Þýskaland Þýskaland
- Durch die Größe des Zimmers hat man sofort ein sehr behagliches Raumgefühl - Die Betten waren sehr bequem (wir bevorzugen eher einen weichen Liegekomfort) - Die Klimaanlage ließ sich fein anpassen - man konnte sie aber auch komplett...

Umhverfi hótelsins

Matur og drykkur

Morgunverður

  • Framúrskarandi morgunverður í boði á gististaðnum fyrir US$22,97 á mann, á dag.
  • Borið fram daglega
    07:00 til 10:30
  • Matur
    Brauð • Sætabrauð • Pönnukökur • Smjör • Ostur • Kjötálegg • Egg • Jógúrt • Ávextir • Sulta • Morgunkorn
Restaurant
  • Tegund matargerðar
    franskur
  • Þjónusta
    morgunverður • hádegisverður • kvöldverður
  • Mataræði
    Halal • Kosher • Grænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
Meiri matur og drykkur
Meiri matur og drykkur
Máltíðir • Veitingastaðir • Aðstaða

Húsreglur

Van der Valk hotel Harderwijk tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 00:00
Útritun
Frá kl. 07:00 til kl. 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 3 ára
Barnarúm að beiðni
€ 15 á barn á nótt
4 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
€ 25 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressMastercardMaestroHraðbankakortPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Bikes are available to rent at the accommodation against a surcharge.

- A 7 gear bike costs EUR 12.50 per bike, per day.

- An E-Bike costs EUR 27.50 per bike, per day.

- A Qwic E-Bike costs EUR 22.50 per bike, per day.