Þetta glæsilega hótel er 6 km frá flugstöðvum Oslóarflugvallar. Herbergin eru glæsileg og eru með iPod-hleðsluvöggu og flatskjá. Verðin innifela ókeypis WiFi og ókeypis aðgang að líkamsræktaraðstöðu. Herbergin á Comfort Hotel Runway eru með loftkælingu, lúxusrúm, harðviðargólf og nýtískuleg baðherbergi. Sum herbergin eru með víðáttumikið útsýni yfir flugvöllinn. Á Hotel RunWay er boðið er upp á lífrænt morgunverðarhlaðborð daglega. Snemmbúinn morgunverður er í boði frá kl. 04:00. Veitingastaðurinn á staðnum framreiðir úrval af réttum og í móttökunni er verslun sem selur vefjur, snarl og drykki. Comfort Hotel Runway hefur fengið vottun sem umhverfisvænt hótel.Skutlan til flugvallarins í Osló, Gardermoen, kemur við á hótelinu frá því snemma á morgnana þangað til seint á kvöldin.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,6 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Strawberry
Hótelkeðja

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,6)

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Grænmetis, Vegan, Glútenlaus, Hlaðborð

  • Einkabílastæði í boði við hótelið

Tryggir viðskiptavinir

Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.


Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Dóra
Ísland Ísland
Þjónustan góð, framkoma starfsfólks framúrskarandi og frábært herbergi.
Robyn
Ástralía Ástralía
Clean & modern. Good hot shower. Quiet. dinner was OK. Breakfast great. Shuttle bus at door. Snacks & bar on site.
Okan
Noregur Noregur
If you have another flight next day, this hotel is a good option. There are shuffle busses from outside of the OSL airport. The breakfast starts at 4 which gives you achance to eat whenever your flight is. ALso shuffle busses start quite early as...
Brad
Slóvenía Slóvenía
This was an airport hotel that considers those on the earliest flights. I was able to grab a little breakfast at 3:55 in the morning to catch the 4:10 shuttle bus. I have stayed at a number of airport hotels where this wouldn't happen.
Jamal
Belgía Belgía
Very close to the airport which made it very easy if you need to catch an early flight. Clean room and breakfast was great as well.
Nikki
Ástralía Ástralía
Extremely comfy beds, nice welcoming vibe and restaurant decor. Our rooms had runway views and the noise from aircraft was minimal. The breakfast had a fantastic selection with hot food from 6.30am. We forgot an item behind and were notified by...
Jack
Bretland Bretland
Reasonable price compared to other airport hotels. Helpful staff and good facilities. Room was simple but comfortable.
Mead
Bretland Bretland
Facilities were great, big fan of the sauna and gym. Additionally, I liked the breakfast, great food at a low rate.
Farrah
Bretland Bretland
Very comfortable beds and pillows. Really friendly staff. Lovely breakfast with lots of choice for vegetarians and the produce was of a high quality. Liked the availability of hot water, cold water and a microwave in the restaurant - available 24...
Louise
Bretland Bretland
Location was ideal for where we needed to be. We were attending an event at the Qube so it was great for that.

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
og
1 svefnsófi
2 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Sjálfbærni

Þessi gististaður er með 1 sjálfbærnivottanir frá utanaðkomandi stofnunum.
Nordic Swan Ecolabel
Nordic Swan Ecolabel

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
Restaurant #1
  • Matur
    alþjóðlegur
  • Í boði er
    kvöldverður
  • Andrúmsloftið er
    fjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt
  • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
    Grænn kostur • Án glútens

Húsreglur

Comfort Hotel RunWay tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 15:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Til 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
NOK 100 á barn á nótt
3 - 17 ára
Aukarúm að beiðni
NOK 300 á barn á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 9 herbergjum.
Þetta hótel tekur við eftirfarandi kortum
American ExpressVisaMastercardDiners Club Ekki er tekið við peningum (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vinsamlegast athugið að þrif fara aðeins fram fjórða hvern dag fyrir gesti sem dvelja í fjórar nætur eða fleiri. Ef gestir óska eftir aukaþrifum eru þeir vinsamlegast beðnir um að hafa samband beint við gististaðinn.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vinsamlegast tilkynnið Comfort Hotel RunWay fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.