Hotel Grand Holiday
Hotel Grand Holiday er heillandi hótel í Pokhara. Boðið er upp á fallegt útsýni yfir Phewa-vatn og fjallagarðinn í Pokhara. Ókeypis WiFi er til staðar og það er veitingastaður á þakinu. Herbergin eru rúmgóð með stórum gluggum sem hleypir inn nægri dagsbirtu. Þau eru með sérbaðherbergi og sjónvarpi. Sum herbergin eru með sérsvölum og útsýni yfir fjöllin. Það eru 2 veitingastaðir á Grand Holiday Hotel. Gestir geta notið ferska fjallaloftsins og fengið sér heita máltíð á Garden veitignastaðnum eða á veitingastaðnum á þakinu. Hótelið býður upp á ýmiss konar þjónustu eins og ókeypis skutlu, reiðhjóla- og bílaleigu sem og skipti á gjaldeyri. Grand Holiday Hotel er aðeins 350 metrum frá Phewa-vatni og í hálftíma akstursfjarlægð frá Mahendra-helli. Flugvöllurinn í Pokhara er í tæplega 10 mínútna akstursfjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,2 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Fjölskylduherbergi
- Ókeypis bílastæði
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Herbergisþjónusta
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Kanada
Ástralía
Litháen
Indland
Indland
Kanada
Bangladess
Bretland
Indland
BangladessUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturamerískur • kínverskur • breskur • indverskur • japanskur • mexíkóskur • nepalskur • svæðisbundinn • asískur • alþjóðlegur
- Í boði ermorgunverður • brunch • hádegisverður • kvöldverður • te með kvöldverði • hanastél
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt • rómantískt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með barnarúm.
Öll aukarúm eru háð framboði.



