Le Maitai Polynesia er staðsett í suðurhluta Bora Bora við Matira Point-strönd. Gestir geta valið á milli herbergja með garð- eða lónsútsýni og bústaða með beinum aðgang að strönd eða sem eru yfir sjó. Herbergi og bústaðir eru með loftkælingu, gervihnattasjónvarp og minibar. Bústaðirnir eru staðsettir yfir sjó og innifela glerborð sem gerir gestum kleift að fylgjast með fiskunum undir. Veitingastaðurinn "Haere Mai" er í suðræna garðinum og sérhæfir sig franskri og pólýenskri matargerð. Gestir geta hlýtt og fylgst með hefðbundnum pólýenskum söng og dansi. Boðið er upp á ókeypis afnot af veiði-, snorkl- og kajakbúnaði. Upplýsingaborð ferðaþjónustu getur bókað eyjuferðir og köfunarferðir. Motu Mute-flugvöllur er í 10 km fjarlægð frá Le Maitai Polynesia Bora Bora.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,2 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,2)

Upplýsingar um morgunverð

Amerískur, Hlaðborð

Afþreying:

  • Veiði

  • Kanósiglingar

  • Köfun


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 mjög stórt hjónarúm
og
1 svefnsófi
1 mjög stórt hjónarúm
og
1 svefnsófi
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
og
1 svefnsófi
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Sjálfbærni

Þessi gististaður er með 1 sjálfbærnivottanir frá utanaðkomandi stofnunum.
EarthCheck Certified
EarthCheck Certified

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Stefano
Sviss Sviss
We were overall very satisfied with our stay at Maitai Hotel in Bora Bora. The property is beautiful, the rooms are clean, and the staff is friendly. The location is fantastic, with a private beach and within walking distance to Matira Beach,...
Jennifer
Ástralía Ástralía
Breakfast was included. Location on the water front gave easy access to the sea. Accommodation was comfortable and fairly large rooms with very comfortable bed. Balcony was handy for relaxing. Lounge area was comfortable and the wifi was best...
Belinda
Ástralía Ástralía
Great location - beachfront and the room was lovely.
Jennifer
Ástralía Ástralía
Location was good. Hotel was comfortable, gardens were pretty, staff very friendly and helpful. Overall a good mid-price hotel given that it is Bora Bora and Tahiti where not much is cheap!! Breakfast included was fantastic
Mei
Kanada Kanada
Location, transportation, cleanliness,staff were very helpful and friendly
Belinda
Ástralía Ástralía
Great location - overwater bungalow was a great size and beautiful.
Nicolas
Bretland Bretland
Facilities are really good, room are spacious and clean. The hotel has its own little beach or you can walk 10-15 minutes and go to the gorgeous Matira beach. There are a few restaurants in the close neighbourhood so you have to eat at the hotel...
Cindy
Ástralía Ástralía
Breakfast was good! Staff were very helpful and accomodating.
Ginevra
Þýskaland Þýskaland
The room was spacious, the personnel was kind and planned with them excursion and transportation
Toni
Ástralía Ástralía
The overwater bungalow was fantastic and worth the money. Friendly, patient staff always happy to help. The restaurant food was delicious. It’s a great location and a short walk to the Bora Bora beach club which is a lovely spot to watch the sun...

Umhverfi gistirýmisins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
Tama'a Maitai
  • Í boði er
    hádegisverður • kvöldverður
  • Andrúmsloftið er
    fjölskylduvænlegt • hefbundið

Húsreglur

Maitai Bora Bora tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 15:00
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Til 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

Fullorðinn (18 ára og eldri)
Aukarúm að beiðni
CFP 10.000 á mann á nótt

Verð fyrir aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með barnarúm.

Öll aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardJCBPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vinsamlegast tilkynnið Maitai Bora Bora fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.