Seda Ayala Center Cebu Multiple-Use Hotel er staðsett í miðbæ Cebu, 150 metra frá Ayala-verslunarmiðstöðinni og 1,8 km frá SM City Cebu-verslunarmiðstöðinni. Boðið er upp á veitingahús á staðnum, heilsuræktarstöð og útisundlaug með sundlaugarbar. Gististaðurinn er einnig með sólarhringsmóttöku og ókeypis WiFi er í boði hvarvetna á hótelinu. Öll herbergin á Seda Ayala Center Cebu Multiple-Use Hotel eru búin loftkælingu, 48" LED-sjónvarp með kapalrásum og öryggishólfi. Herbergin eru einnig með skrifborð, hraðsuðuketil og ísskáp með minibar. Á en-suite baðherberginu er hárþurrka og sturtuaðstaða með ókeypis snyrtivörum. Gestir geta fengið sér á la carte-morgunverð eða asískan morgunverð af hlaðborði á hverjum degi á hótelinu og veitingastaðurinn Misto framreiðir alþjóðlega og vinsæla rétti frá svæðinu. Japanskir, taílenskir og indverskir sérréttir eru einnig í boði á veitingastaðnum. Sundlaugarbarinn býður upp á afslappandi umhverfi við sundlaugina þar sem hægt er að gæða sér á sínum eftirlætis kokkteil. Einnig er hægt að fá morgunverð og mat upp á herbergi. Þvotta-, fatahreinsunar- og strauþjónusta eru í boði gegn aukagjaldi. Starfsfólk alhliða móttökuþjónustunnar getur útvegað flugrútu eða bílaleigubíla fyrir gesti. Einnig er boðið upp á fundar-/veisluaðstöðu. Seda Ayala Center Cebu Multiple-Use Hotel er 2 km frá safninu Museo Sugbo og 3,3 km frá virkinu Fuerte de San Pedro. Krossinn Krus ni Magellan er 3,7 km frá hótelinu. Næsti flugvöllur er Mactan-Cebu-alþjóðaflugvöllurinn, 11,5 km frá gististaðnum.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Seda Hotels
Hótelkeðja
Seda Hotels

Það besta við gististaðinn

Staðsett á uppáhaldssvæði ferðalanga í Cebu City. Þetta hótel fær 9,3 fyrir frábæra staðsetningu.

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Hlaðborð

Tryggir viðskiptavinir

Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
2 hjónarúm
eða
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
eða
1 mjög stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Cherry7879
Noregur Noregur
I highly appreciate how the hotel personnel helped us through when we needed assistance. They showed so much empathy and gave all the help they could for my son who needed medical assistance during our stay. They kept in touch while we were in our...
Rudyard
Nýja-Sjáland Nýja-Sjáland
Breakfast was excellent! Staff were very courteous and dedicated and concerned about guests' wellbeing. Ayala Mall was just next door for anything you would need. Location is excellent and staff were very helpful for transport purposes. Bartender...
Stuart
Ástralía Ástralía
Breakfast was great as always, excellent selection of hot and cold foods. Hot brewed coffee and the staff are very good at meeting all your immediate needs before you settle in for breakfast. Shout out to the staff member at the Gelato Bar - I had...
Obeda
Svíþjóð Svíþjóð
The staff was so frienship and welcoming and the hotel felt homey
Myraflor
Ástralía Ástralía
The location, staff,well maintained and nice scent.
Loreta
Bretland Bretland
It’s clean, breakfast is really good and it’s only walking distance to Ayala Centre and other amenities
Maria
Filippseyjar Filippseyjar
Buffet breakfast was a nice wide spread which was very good. Because the hotel was full and the breakfast place was not huge, we had to go earlier in order to get seats. The firmness of bed plus the four pillows gave us excellent...
Azenith
Ástralía Ástralía
We had a wonderful time at this excellent location. The service was outstanding and the room was very clean. We loved the exclusive Club lounge and have already booked our next stay, looking forward to it.
Divya
Singapúr Singapúr
Staff was super helpful. I actually missed my valuables which staff helped me with. Super grateful.
Kemmer
Bandaríkin Bandaríkin
The hotel gave us the comfort we needed and the staff was very friendly, courteous, and helpful.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
Misto
  • Matur
    amerískur • sjávarréttir • sushi • svæðisbundinn • asískur • alþjóðlegur • grill
  • Í boði er
    morgunverður • brunch • hádegisverður • kvöldverður • te með kvöldverði
  • Andrúmsloftið er
    fjölskylduvænlegt • hefbundið

Húsreglur

Seda Ayala Center Cebu tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 00:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Útritun
Í boði allan sólarhringinn
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Endurgreiðanleg tjónatrygging
Tjónatryggingar að upphæð ₱ 2.000 er krafist við komu. Um það bil US$33. Hún verður innheimt með kreditkorti. Þú ættir að fá endurgreitt við útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með kreditkorti, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
13 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
₱ 2.000 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 9 herbergjum.
Þetta hótel tekur við eftirfarandi kortum
American ExpressVisaMastercardDiners ClubUnionPay-kreditkort Ekki er tekið við peningum (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.

Tjónatryggingar að upphæð ₱ 2.000 er krafist við komu. Hún verður innheimt með kreditkorti. Þú ættir að fá endurgreitt við útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með kreditkorti, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.