Hotel Gródek er 5-stjörnu boutique-hótel staðsett í rólegu svæði í gamlabæ Kraká. Herbergin eru öll sérhönnuð og bjóða upp á LCD-sjónvarp og ókeypis internet-aðgang Öll herbergi og íbúðir á Gródek eru loftkæld og bjóða upp á gervihnattasjónvarp og minibar. Hvert herbergi og íbúð eru búin með hraðsuðukatli og ísskáp. Á baðherbegjunum er hiti í gólfum og hárþurrka. Ókeypis flaska af sódavatni og dagblöð eru í boði. Á hverjum morgni er morgunverðarhlaðborð borið fram á veitingastað Gródek sem sérhæfir sig pólskri úrvalsmatargerð. Á barnum er boðið upp á bókasafn og arinn þar sem gestir geta slakað á og notið. Starfsfólk móttökunnar er til taks 24-tíma sólahringsins og geta aðstoðað gesti við að bóka bílaleigubíl eða miðabókanir. Gestir hafa einnig aðgengi að eimbaði og nuddsofu Hotel Gródek er staðsett í hjarta Kraká og er í innan við 3 mínútna göngufjarlægð frá St. Mary’s Basilica-kirkjunnar, kaffihúsa og veitingastaða í kring við Main Market-torgið Kazimierz Jewish-svæðið er bara 1 km fjarlægð.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,8 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

  • Hótelið er staðsett í hjarta staðarins Kraká og fær 9,8 fyrir frábæra staðsetningu

  • Frábær matur: Maturinn hér fær góð meðmæli

  • Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Hlaðborð


Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Wendy
Bretland Bretland
The location. Cleanliness. Comfy bed. Friendliness of the reception staff.
Elle
Bretland Bretland
The property was in the perfect location for us. Just off of the main square but tucked away so a quite little sanctuary to return to. It was exactly what we like - a traditional hotel with character. Lovely bar and good breakfast buffet choices.
Nigel
Bretland Bretland
Location. Staff helpfulness Coffee making facilities in room
Jordan
Kanada Kanada
The location to Old Town was wonderful. The bed was very comfortable, the room size was nice, good amenities, nice breakfast and a wonderful experience. Would strongly recommend staying here, really enjoyed our stay. Close to the main Christmas...
Jonathan
Bretland Bretland
A super little ‘boutique’ hotel, ideally located in a quiet cul-de-sac, yet just a short walk (less than 5 minutes) to the heart of the main square.
Roberta
Írland Írland
Breakfast excellent in nice dining room. Hotel generally very attractive. Great location
Klaudia
Lúxemborg Lúxemborg
Perfect location, peaceful, yet in the Old Town. Easy walk to the main railway station, with a direct connection to the airport. The room was quiet and warm (in October). Comfy bed, good bathroom. Local specialties for breakfast.
Errida
Frakkland Frakkland
Wonderful boutique hotel right in the center of town. Feeling like guests in a old aristocratic home. Breakfast super
Duncan
Malta Malta
Room was nice and elegant. Breakfast was good and location was at the centre. We had a late flight and they let us stay a bit longer. Will stay again.
Ronald
Bretland Bretland
We thoroughly enjoyed the excellent choice we had at breakfast, the food was beautifully displayed, Our room was lovely and a good size. Everything was spotless including the bathroom. The bed was very comfortable.

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
Restauracja Gródek
  • Matur
    pólskur
  • Í boði er
    hádegisverður • kvöldverður • te með kvöldverði • hanastél

Húsreglur

Hotel Gródek tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 15:00
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Aukarúm að beiðni
160 zł á barn á nótt
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
3 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
160 zł á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 6 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardDiners ClubMaestroPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vegna breytinga á skattalögum þarf að gefa upp reikningsnúmerið áður en gjaldið er greitt. Eftir að kvittun hefur verið prentuð án skattanúmers er ekki hægt að gefa út reikning. Ef gestir þurfa reikning eru þeir vinsamlegast beðnir um að gefa upp upplýsingar við bókun.

Athugið að þegar börn eru með í för er gististaðnum lagalega skylt að uppfylla kröfur til að tryggja vernd barna, að ákvarða hver þau eru og samband þeirra við þann fullorðinn sem þau dvelja með.