Hotel Polonia er 3-stjörnu hótel í miðbæ Wrocław, aðeins 900 metra frá aðalmarkaðstorginu fallega og Ostrów Tumski-eyjunni sögufrægu. Herbergin eru með sjónvarpi og WiFi er í boði hvarvetna á gististaðnum. Veitingastaðurinn Galicja er glæsilegur staður sem sérhæfir sig í pólskum réttum, sem bornir eru fram ásamt alþjóðlegri matargerð. Þar er borinn fram morgunverður á hverjum morgni. Hótelið býður upp á þægileg og einfaldlega innréttuð herbergi með síma og skrifborði. Ölkelduvatn er í boði á herbergjunum. Starfsfólk móttökunnar er tiltækt allan sólarhringinn. Einkabílastæði eru í boði í nágrenninu. Polonia Hotel er staðsett í aðeins 500 metra fjarlægð frá aðallestarstöð borgarinnar. Wrocław-óperuhúsið fræga er aðeins nokkur skref frá hótelinu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,1 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Veitingastaður
- Reyklaus herbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Herbergisþjónusta
- Verönd
Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
1 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm | ||
3 einstaklingsrúm | ||
4 einstaklingsrúm | ||
1 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm | ||
1 hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 hjónarúm Stofa 1 svefnsófi | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
3 einstaklingsrúm |
Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Bretland
Bretland
Tékkland
Bretland
Bretland
Bretland
Bretland
Bretland
Bretland
BretlandUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturpólskur
- Í boði ermorgunverður • brunch • hádegisverður • kvöldverður • te með kvöldverði
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • rómantískt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.





Smáa letrið
Please note that the restaurant is open from 12:00 until 21:00 (Monday to Saturday) and from 12:00 until 19:00 (Sunday) and has a separate entrance.
When travelling with pets, please note that an extra charge of PLN 50 per pet per day applies.
Renovation work is done from Monday to Saturday between 8 a.m and 8 p.m. These renovations will not affect the guests.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Hotel Polonia Centrum fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.
Athugið að þegar börn eru með í för er gististaðnum lagalega skylt að uppfylla kröfur til að tryggja vernd barna, að ákvarða hver þau eru og samband þeirra við þann fullorðinn sem þau dvelja með.