Hotel Witkowski Warsaw Airport
Hotel Witkowski Warsaw Airport er fjölskyldurekið og býður upp á nútímalega gistingu með heimilislegu andrúmslofti. Herbergin eru með loftkælingu og sérbaðherbergi með hárþurrku. Á hótelinu er góð viðskipta- og ráðstefnuaðstaða. Eftir erilsaman dag við skoðunarferðir eða vinnu geta gestir haft það notalegt á huggulegum veitingastað þar sem boðið er upp á pólska sælkerarétti og alþjóðlega matargerð. Matseðillinn er breytilegur eftir árstíðum. Hótelið er við þjóðveg E77, aðeins 5 km frá Chopin-flugvellinum í Varsjá. Aðallestarstöðin Warszawa Centralna er í 5 km fjarlægð. Beint fyrir framan hótelið er sporvagnastöð og þaðan er hægt að komast á alla helstu staði Varsjár.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,1 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugvallarskutla (ókeypis)
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Sólarhringsmóttaka
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Úkraína
Hvíta-Rússland
Úkraína
Pólland
Úkraína
Tékkland
Bretland
Bretland
Úkraína
ÚkraínaUmhverfi hótelsins
Matur og drykkur
Morgunverður
- Framúrskarandi morgunverður innifalinn með völdum valkostum eða í boði á gististaðnum fyrir US$16,50 á mann.
- Borið fram daglega07:00 til 10:00
- MaturBrauð • Sætabrauð • Pönnukökur • Smjör • Ostur • Kjötálegg • Egg • Jógúrt • Ávextir • Sérréttir heimamanna • Sulta • Morgunkorn
- Tegund matargerðarpólskur • alþjóðlegur
- MataræðiGrænn kostur • Vegan
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt • rómantískt

Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.





Smáa letrið
Guests are required to show the credit card used to make the booking upon check-in. Guests who wish to book a room on behalf of a third party are kindly asked to contact the property beforehand.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Athugið að þegar börn eru með í för er gististaðnum lagalega skylt að uppfylla kröfur til að tryggja vernd barna, að ákvarða hver þau eru og samband þeirra við þann fullorðinn sem þau dvelja með.