Hotel Witkowski Warsaw Airport er fjölskyldurekið og býður upp á nútímalega gistingu með heimilislegu andrúmslofti. Herbergin eru með loftkælingu og sérbaðherbergi með hárþurrku. Á hótelinu er góð viðskipta- og ráðstefnuaðstaða. Eftir erilsaman dag við skoðunarferðir eða vinnu geta gestir haft það notalegt á huggulegum veitingastað þar sem boðið er upp á pólska sælkerarétti og alþjóðlega matargerð. Matseðillinn er breytilegur eftir árstíðum. Hótelið er við þjóðveg E77, aðeins 5 km frá Chopin-flugvellinum í Varsjá. Aðallestarstöðin Warszawa Centralna er í 5 km fjarlægð. Beint fyrir framan hótelið er sporvagnastöð og þaðan er hægt að komast á alla helstu staði Varsjár.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,1 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

  • Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,1)

  • Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Grænmetis, Hlaðborð

  • Einkabílastæði í boði við hótelið

Tryggir viðskiptavinir

Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.


Innskráðu þig og sparaðu

Skráðu þig inn til að sjá hvort þú getir sparað 10% eða meira á þessum gististað.
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 stórt hjónarúm
1 svefnsófi
og
1 stórt hjónarúm
eða
1 hjónarúm
1 stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Inga
Litháen Litháen
The room was clean and cozy, comfortable size and warm. The staff were friendly and transfers were very efficient.
Anna
Pólland Pólland
The room had bathtub and it was exactly what I needed.
Yu
Taívan Taívan
Room and facilities in great condition. Airport shuttle was precisely on time. Recommended.
Max
Lúxemborg Lúxemborg
A free airport shuttle was very convenient. And the location is in a good connection with the city centre. The room was spacious enough.
Denys
Úkraína Úkraína
Excellent service, very helpful staff, good location
Nastassia
Hvíta-Rússland Hvíta-Rússland
Perfect hotel if you need something close to the airport. 1. It's located super close to the airport, but it still takes time to get there by car. We chose this hotel as they have a shuttle service included in the room price, so they simply...
Viktoriia
Úkraína Úkraína
It was a short stay for one night, after an extremely tiring journey. Staff, and the hotel in general, made me revived before continuation of my trip. I asked for the airport transfer at 04:00 a.m. without noticing that the shuttle service was...
Paul
Pólland Pólland
It was clean, comfortable, with helpful staff and a good airport shuttle
Oleksiy
Úkraína Úkraína
The hotel is very good. Transfer from/to airport. Excellent 👍
Dagmar
Tékkland Tékkland
Close to airport, shuttle is an advantage. Clean bussines hotel in quiet location.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
Restauracja #1
  • Matur
    pólskur • alþjóðlegur
  • Andrúmsloftið er
    fjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt • rómantískt
  • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
    Grænn kostur • Vegan

Húsreglur

Hotel Witkowski Warsaw Airport tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 14:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Aukarúm að beiðni
100 zł á barn á nótt
Barnarúm að beiðni
50 zł á barn á nótt
3 - 17 ára
Aukarúm að beiðni
100 zł á barn á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardDiners ClubMaestroPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Guests are required to show the credit card used to make the booking upon check-in. Guests who wish to book a room on behalf of a third party are kindly asked to contact the property beforehand.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Athugið að þegar börn eru með í för er gististaðnum lagalega skylt að uppfylla kröfur til að tryggja vernd barna, að ákvarða hver þau eru og samband þeirra við þann fullorðinn sem þau dvelja með.