Hótelið er staðsett á sögufrægum herragarði, aðeins 650 metrum frá miðbæ Luso. Það er umkringt skógum. Tómstundaaðstaðan felur í sér útisundlaug, verönd með sólbekkjum og ókeypis WiFi.
Herbergin á Alegre - Bussaco Boutique Hotel eru með antikhúsgögnum og innréttingum frá 19. öld. Þau eru upphituð, með sjónvarpi og sérbaðherbergi. Mörg herbergin eru með útsýni yfir Bussaco-fjall.
Veitingastaðurinn framreiðir staðbundna rétti, alþjóðlega matargerð og vín frá Bairrada-svæðinu. Hann er staðsettur í glæsilega borðsalnum í íbúðarhúsnæðinu sem er prýddur viðarþáttum og innrömmuðum listaverkum. Þar er hátt til lofts.
Gestir geta slakað á í gróskumikla garðinum eða farið á veröndina en þaðan er útsýni yfir Luso. Bussaco-þjóðgarðurinn er aðeins 100 metrum frá hótelinu. Í nágrenninu er hægt að stunda afþreyingu á borð við gönguferðir og hjólreiðar.
Alegre - Bussaco Boutique Hotel er í 2 tíma akstursfjarlægð frá Lissabon og er í 45 mínútna akstursfjarlægð frá Oporto-alþjóðaflugvelli. Ókeypis einkabílastæði eru til staðar.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,4 fyrir tveggja manna ferðir.
„Beautiful old family-run hotel in a central location, easy to find and with a few private parking spaces for earlybirds. The owner collects antique clocks, many are on display in reception, the lounge and dining areas. The whole place had a...“
G
Gad
Ísrael
„A hotel in an old noble estate building, with rooms in the same atmosphere, giving a unique feeling.
Very friendly staff, good breakfast.
Free private parking, though it fills up quickly; no problem finding street parking.
Very close to the springs.“
Liliana
Bretland
„Really loved our stay. Staff is really friendly. The bedroom was pretty big for the 3 of us. As for the hotel itself, it feels you are staying inside a museum, everywhere you look theres something that alludes to the history of the hotel which...“
A
Alda
Portúgal
„The lady who owns the hotel is absolutely the best part of the experience. It was a great pleasure to talk to her. The swimming pool is also excellent.“
E
Estela
Sviss
„We had such a wonderful family stay at Hotel Alegre! The hotel has a charming, traditional atmosphere that immediately makes you feel at home. Our rooms were spotless and comfortable. The staff were incredibly welcoming, always ready with a smile...“
J
Jayne
Bretland
„Lovely room with a fantastic balcony. Old world charm.“
Sara
Portúgal
„I really liked the excellent breakfast—great variety and quality. The outdoor space was also a highlight, especially the pool area, which was clean and relaxing. Having a convenient parking lot on-site made everything even easier. Overall, a very...“
Carolin
Þýskaland
„Lovely hotel with history. Great breakfast provided by a very friendly lady. A plus also was the pool and the location. We felt very welcome and we higly recommend it!
Also the recommendation for Pedro Leitoes in Mealhada for those who are not...“
M
Maunu
Eistland
„On the drive from Lisbon to Porto, this was a good place to stay to visit points of interest along the way. A quaint and stylish complex. The breakfast was sufficient.“
Eva
Portúgal
„Very good experience, kind housekeeper, very thoughtful service, you can appreciate the special collection of clocks, the decoration is very exquisite, thank you very much“
Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Alegre - Bussaco Boutique Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 20:00
Útritun
Frá kl. 08:00 til kl. 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 1 ára
Barnarúm að beiðni
€ 5 á barn á nótt
2 ára
Barnarúm að beiðni
€ 5 á barn á nótt
Aukarúm að beiðni
€ 10 á barn á nótt
3 - 12 ára
Aukarúm að beiðni
€ 10 á barn á nótt
13 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
€ 15 á mann á nótt
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.