Do Campo er vistvænt hótel sem er staðsett á kletti með útsýni yfir laurisilva-skóga Madeira og Atlantshafið. Það er með upphækkaða saltvatnssundlaug sem er umkringd sólstólum. Gestir geta nýtt sér líkamsræktarstöð hótelsins sem er búin brennsluþjálfunar- og líkamsræktartækjum eða slakað á í heilsulindinni á staðnum sem býður upp á heitan pott og tyrkneskt bað. Einnig er boðið upp á leikjaherbergi og ókeypis Wi-Fi Internet. Björt og rúmgóð herbergin á Hotel Do Campo opnast út á svalir með víðáttumiklu útsýni. Þau eru öll búin sérstaklega löngum rúmum, setusvæði og gervihnattasjónvarpi. En-suite baðherbergin eru með baðkari. Hefðbundnir sérréttir eru framreiddir á veitingastaðnum og barnum, þar sem notast er við ilmjurtir sem ræktaðar eru á svæðinu. Í miðbæ Funchal, í 15 mínútna akstursfjarlægð frá Do Campo-hótelinu, má finna marga matsölustaði og afþreyingu.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,7 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,6)

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Enskur / írskur, Grænmetis, Hlaðborð

  • Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið


Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Paul
Bretland Bretland
Fantastic location, good facilities, wonderful views
Bilen
Bretland Bretland
The staff were very friendly and kept the buffet open late for me when I arrived late. The dinner and breakfast buffets were both excellent, and there's a very good Mercearia just along the road
Sandra
Bretland Bretland
Friendly staff, comfortable room, great views, excellent service, fab pool and the whole atmosphere was very relaxing
Francesca
Bretland Bretland
Was nice and peaceful and not to busy when we went
Lucy
Bretland Bretland
Lovely location, central of the island! nice and remote but with shops and cafes a short drive away.
Jason
Bretland Bretland
This hotel is in a great location for exploring Madeira (you do need a rental car). Large clean room with sea views. Excellent breakfast, so many options, large choice of hot food and lots of fresh fruit etc. Friendly helpful staff. Would...
Maddie
Bretland Bretland
Best thing was the quiet and beautiful location with great views and easy parking. Our room was very large, with a sunny balcony, fridge etc. it was nice to have access to indoor and outdoor pool, and we also used the sauna, but you needed to...
Dirk
Belgía Belgía
Modern hotel, all facilities, large rooms, very friendly staff.
Imre
Holland Holland
Good variety of food for breakfast, amazing location and view from the room. We were able to see the sunset from our balcony multiple days. Staff and especially the cleaning staff are incredibly helpful.
Raquel
Portúgal Portúgal
I loved the quality for the price. Very confortable and clean. Breakfast food was amazing. Pool was definitely the best thing on sunny days i recommend. Cool games room.

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
2 einstaklingsrúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
Restaurante #1
  • Matur
    portúgalskur • alþjóðlegur

Húsreglur

Hotel Do Campo tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 15:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Útritun
Til 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Aukarúm að beiðni
€ 33 á barn á nótt
Barnarúm að beiðni
€ 33 á barn á nótt
3 - 11 ára
Aukarúm að beiðni
€ 33 á barn á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
VisaMastercardDiners ClubJCBMaestroPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

Leyfisnúmer: 6611