Hotel Do Campo
Do Campo er vistvænt hótel sem er staðsett á kletti með útsýni yfir laurisilva-skóga Madeira og Atlantshafið. Það er með upphækkaða saltvatnssundlaug sem er umkringd sólstólum. Gestir geta nýtt sér líkamsræktarstöð hótelsins sem er búin brennsluþjálfunar- og líkamsræktartækjum eða slakað á í heilsulindinni á staðnum sem býður upp á heitan pott og tyrkneskt bað. Einnig er boðið upp á leikjaherbergi og ókeypis Wi-Fi Internet. Björt og rúmgóð herbergin á Hotel Do Campo opnast út á svalir með víðáttumiklu útsýni. Þau eru öll búin sérstaklega löngum rúmum, setusvæði og gervihnattasjónvarpi. En-suite baðherbergin eru með baðkari. Hefðbundnir sérréttir eru framreiddir á veitingastaðnum og barnum, þar sem notast er við ilmjurtir sem ræktaðar eru á svæðinu. Í miðbæ Funchal, í 15 mínútna akstursfjarlægð frá Do Campo-hótelinu, má finna marga matsölustaði og afþreyingu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,7 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- 2 sundlaugar
- Ókeypis Wi-Fi
- Ókeypis bílastæði
- Veitingastaður
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
- Líkamsræktarstöð
- Bar
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Bretland
Bretland
Bretland
Bretland
Bretland
Bretland
Bretland
Belgía
Holland
PortúgalUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturportúgalskur • alþjóðlegur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.





Smáa letrið
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Leyfisnúmer: 6611