Stay Hotel Évora Centro
- Ókeypis Wi-Fi
- Baðkar
- Loftkæling
- Sólarhringsmóttaka
- Aðgangur með lykilkorti
- Dagleg þrifþjónusta
- Reyklaus herbergi
- Öryggishólf
- Farangursgeymsla
- Kynding
Stay Hotel Évora Centro er í hvítþveginni byggingu með rauðum þakflísum í sögulegum miðbæ Evora. Boðið er upp á björt og loftkæld herbergi með ókeypis WiFi. Herbergin á Stay Hotel Évora Centro eru með litríkar veggskreytingar og rúmgóð baðherbergi. Hvert herbergi er með LCD-kapalsjónvarpi og skrifborði. Herbergisþjónusta er í boði allan daginn. Gestir geta notið daglega morgunverðarhlaðborðsins. Einnig er boðið upp á sólarhringsmóttöku og bar, ásamt viðskiptaaðstöðu á borð við fax- og ljósritunarvél. Rómverska Díönuhofið er í aðeins 600 metra fjarlægð frá Stay Hotel Évora Centro. Convento de Santa Clara-klaustrið er í innan við 1 km fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,7 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Herbergisþjónusta
- Flugrúta
- Kynding
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Sjálfbærni

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Portúgal
Kanada
Portúgal
Þýskaland
Ítalía
Portúgal
Ísrael
Belgía
Bretland
PortúgalUmhverfi hótelsins
Matur og drykkur
Morgunverður
- Mjög gott morgunverður innifalinn með völdum valkostum eða í boði á gististaðnum fyrir US$14,72 á mann.
- Borið fram daglega06:30 til 12:00
- Tegund matseðilsHlaðborð

Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.




Smáa letrið
Vinsamlegast athugið að hótelið áskilur sér rétt til að innheimta 100% af verði fyrstu næturinnar eftir klukkan 19:00 á komudegi.
Vinsamlegast athugið að ekki er hægt að panta bílastæði. Þau eru háð framboði við innritun.
Vinsamlegast athugið að þegar bókuð eru fleiri en 9 herbergi gilda aðrar reglur um afbókanir og innborgun.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Leyfisnúmer: 226